Nýtt lag frá Starwalker Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 11:45 Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári. Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Barði Jóhannsson, sem er hvað þekktastur úr Bang Gang og Lady & Bird, og Jean-Benoit Dunkel, annar forsprakki hljómsveitarinnar Air mynda tvíeykið Starwalker en nýtt lag frá þeim félögum, Blue Hawaii, er komið í spilun. Hægt er að hlusta á nýja lagið hér fyrir neðan en hljómsveitin Starwalker var stofnuð í fyrra og var mikil dulúð yfir verkefninu fyrst um sinn. Plata frá þeim Barða og Jean-Benoit er væntanleg í byrjun apríl á næsta ári en Starwalker kom í fyrsta sinn fram opinberlega á tónlistarhátíðinni Sónar Reykjavík í febrúar á þessu ári.
Sónar Tónlist Tengdar fréttir Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02 Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30 Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01 Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Uppgjör á Sónar Reykjavík Hafrún Alda Karlsdóttir og Kristín Larsdóttir Dahl voru á staðnum fyrir hönd Bast Magazine. 18. febrúar 2014 18:02
Opinberun Starwalker á Sónar Starwalker, sem er dúett þeirra Barða Jóhannssonar úr Bang Gang og JD Dunckel úr Air, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega á Sónar Reykjavík í febrúar. 30. janúar 2014 12:30
Sýrt myndband Starwalker hressir Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine. 19. febrúar 2014 00:01