Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2014 12:00 Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Í meðfylgjandi myndbandi geta lesendur Vísis skyggnst örlítið á bak við tjöldin við gerð myndarinnar en eins og sést í myndbandinu einkennist myndin af miklum hraða og eru mörg slagsmálaatriði í myndinni sem flókin eru í útfærslu. Borgríki 2: Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald spennumyndarinnar Borgríkis sem frumsýnd var árið 2011. Það er framleiðslufyrirtækið Poppoli sem er gerir myndina undir leikstjórn Olafs de Fleur. Aðalhutverk eru í höndum Darra Ingólfssonar, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Ingvars E. Sigurðssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Zlatko Krickic og Hilmis Snæs Guðnasonar. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum og erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu sem á erfiða fortíð að baki inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og að meðlimir þess munu svífast einskis til verja sig. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Kvikmyndin Borgríki 2: Blóð hraustra manna verður frumsýnd hér á landi á föstudaginn. Í meðfylgjandi myndbandi geta lesendur Vísis skyggnst örlítið á bak við tjöldin við gerð myndarinnar en eins og sést í myndbandinu einkennist myndin af miklum hraða og eru mörg slagsmálaatriði í myndinni sem flókin eru í útfærslu. Borgríki 2: Blóð hraustra manna er sjálfstætt framhald spennumyndarinnar Borgríkis sem frumsýnd var árið 2011. Það er framleiðslufyrirtækið Poppoli sem er gerir myndina undir leikstjórn Olafs de Fleur. Aðalhutverk eru í höndum Darra Ingólfssonar, Ágústu Evu Erlendsdóttur, Ingvars E. Sigurðssonar, Sigurðar Sigurjónssonar, Zlatko Krickic og Hilmis Snæs Guðnasonar. Myndin fjallar um Hannes, metnaðarfullan lögreglumann, sem lendir á hálum ís þegar hann hefur rannsókn á yfirmanni fíkniefnadeildar lögreglunnar eftir ábendingu frá fyrrverandi glæpaforingja sem situr inni. Hannes sér fram á að slá tvær flugur í einu höggi, ná yfirmanninum og erlendri glæpaklíku sem er með tökin á borginni. Til að ná þessu markmiði sínu dregur hann lögreglukonu sem á erfiða fortíð að baki inn í aðgerðirnar, óafvitandi að erlenda glæpagengið ætlar sér stóra hluti og að meðlimir þess munu svífast einskis til verja sig.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00 Hilmir Snær leikur harðan nagla Glænýtt plakat fyrir myndina Borgríki II. 16. apríl 2014 14:30 Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30 Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32 Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30 Ingvar hyggur á hefndir Leikur Gunnar í Borgríki II. 19. apríl 2014 10:00 Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00 Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00 Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31 Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00 Mest lesið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Andrea hefur púslað lífi sínu saman Ágústa Eva fer með hlutverk Andreu í Borgríki II. 20. apríl 2014 09:00
Gaf henni blóðnasir á fyrstu æfingu Ágústa Eva og Jón Viðar kynntust á tökustað Borgríkis og deila atvinnu jafnt og einkalífi í dag. 3. maí 2014 10:30
Frumsýning: Stikla úr Borgríki II Annað sýnishornið úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna fylgir fréttinni. 22. apríl 2014 11:32
Mikill áhugi á Borgríki 2 erlendis Myndin er frumsýnd hér á landi í haust og hefur verið seld til nokkurra landa. 20. ágúst 2014 10:30
Siggi er spilltur yfirmaður fíkniefnadeildarinnar Sigurður Sigurjónsson leikur í Borgríki II - Blóð hraustra manna. 18. apríl 2014 12:00
Leikur í sjóðheitri kynlífssenu Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir leikur hjákonu glæpamanns í kvikmyndinni Borgríki II. 1. maí 2014 08:00
Zlatko snýr aftur sem Sergej Vísir sýnir fyrst allra miðla sex plaköt fyrir kvikmyndina Borgríki II. 17. apríl 2014 17:31
Fyrsta sýnishorn úr Borgríki II Borgríki II - Blóð hraustra manna kemur út næsta haust. 30. desember 2013 12:02
Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00
Hefur alltaf lifað í skugga föður síns Darri Ingólfsson leikur aðalhlutverkið í Borgríki II. 21. apríl 2014 09:00