Colin Farrell leikur í True Detective Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 22. september 2014 15:00 vísir/getty Leikarinn Colin Farrell segir í samtali við írska dagblaðið The Sunday World að hann sé búinn að landa hlutverki í annarri seríu af True Detective. „Ég er svo spenntur,“ segir leikarinn en fyrsta serían, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló rækilega í gegn. Þátturinn naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi og ekki skemmdi fyrir að íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fór með lítið hlutverk í þáttunum. „Ég veit að ég verð í átta þáttum og að tökur standa yfir í fjóra eða fimm mánuði. Ég veit mjög lítið um þetta,“ segir Colin og bætir við að tökur verði í nágrenni Los Angeles. Matthew og Woody snúa ekki aftur í seríu tvö en margir leikarar hafa verið nefndir sem líklegir til að hreppa hlutverk í seríunni, svo sem Taylor Kitsch, Vince Vaughn og Elisabeth Moss. Þá var Jessica Chastain orðuð við hlutverk í þáttunum en hún hefur neitað því. Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Leikarinn Colin Farrell segir í samtali við írska dagblaðið The Sunday World að hann sé búinn að landa hlutverki í annarri seríu af True Detective. „Ég er svo spenntur,“ segir leikarinn en fyrsta serían, með þeim Matthew McConaughey og Woody Harrelson í aðalhlutverkum, sló rækilega í gegn. Þátturinn naut gríðarlegra vinsælda á Íslandi og ekki skemmdi fyrir að íslenski leikarinn Ólafur Darri Ólafsson fór með lítið hlutverk í þáttunum. „Ég veit að ég verð í átta þáttum og að tökur standa yfir í fjóra eða fimm mánuði. Ég veit mjög lítið um þetta,“ segir Colin og bætir við að tökur verði í nágrenni Los Angeles. Matthew og Woody snúa ekki aftur í seríu tvö en margir leikarar hafa verið nefndir sem líklegir til að hreppa hlutverk í seríunni, svo sem Taylor Kitsch, Vince Vaughn og Elisabeth Moss. Þá var Jessica Chastain orðuð við hlutverk í þáttunum en hún hefur neitað því.
Tengdar fréttir Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15 Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43 Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fleiri fréttir Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Sjá meira
Ólafur Darri sprengdur í tætlur í True Detective Ólafur Darri Ólafsson fór á kostum í þættinum True Detective sem sýndur var á Stöð 2 á mánudagskvöldið. 19. febrúar 2014 14:15
Ólafur Darri í nýju sýnishorni úr True Detective Fannst gaman að leika á móti Harrelson og McConaughey. 28. október 2013 15:43