Rúnar: Hafa verið þreifingar í gangi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2014 15:15 Rúnar Kristinsson, þjálfari KR. Vísir/Stefán Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er samkvæmt heimildum Vísis undir smásjá liða í Noregi. Sjálfur segir hann líklegra að hann verði áfram á Íslandi. „Ég hef fengið eitt og eitt símtal frá umboðsmönnum og það hafa verið einhverjar þreifingar í gangi. Það er þó ekkert sem ég get greint frá nánar enda ekkert öruggt í þessum efnum,“ sagði Rúnar og bætti við að í sumar hafi borist fyrirspurn frá félagi í Evrópu. „Það var ekki heppilegt fyrir mig þá að flytja mig um set. Sem stendur eru meiri líkur á því að ég verði áfram á Íslandi.“ „Þegar þjálfarastöður losnar er stundum bent á mig og þá skoðar maður bara þær fyrirspurnir sem berast. En ég hef alltaf sett KR í fyrsta sætið - aðaláherslan hjá mér er að klára tímabilið og gera það með sóma.“ Samningur Rúnars við KR rennur út eftir tímabilið og hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um áframhaldandi samstarf. „Ég þarf að taka ákvörðun fljótlega. Við munum klára tímabilið og svo setjumst við niður og ræðum málin.“ Rúnar tók við KR á miðju tímabili 2010 og að því loknu bauðst honum langtímasamningur við KR. „Ég hafði ekki ætlað mér að fara svo snemma út í þjálfun en eftir að hafa hugsað málið vel og lengi ákvað ég að hella mér út í þetta,“ sagði hann en nýverið útskrifaðist hann með UEFA Pro License þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. „Það er ástæðan fyrir því að ég er hér að mennta mig. Ég stefni að því að flytja frá Íslandi í framtíðinni og þjálfa í Evrópu,“ sagði hann í viðtali á heimasíðu enska sambandsins þá. Hann tekur undir þau orð nú. „Ég vil komst eins langt í þessu og mögulegt er og því þurfti ég að vera með tilskilin réttindi. En það er ekki þar með sagt að ég muni stökkva á hvað sem er - ég þarf að velja rétt.“ Rúnar lék áður með Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu og hefur reglulega verið orðaður við bæði lið undanfarin ár. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09 Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, er samkvæmt heimildum Vísis undir smásjá liða í Noregi. Sjálfur segir hann líklegra að hann verði áfram á Íslandi. „Ég hef fengið eitt og eitt símtal frá umboðsmönnum og það hafa verið einhverjar þreifingar í gangi. Það er þó ekkert sem ég get greint frá nánar enda ekkert öruggt í þessum efnum,“ sagði Rúnar og bætti við að í sumar hafi borist fyrirspurn frá félagi í Evrópu. „Það var ekki heppilegt fyrir mig þá að flytja mig um set. Sem stendur eru meiri líkur á því að ég verði áfram á Íslandi.“ „Þegar þjálfarastöður losnar er stundum bent á mig og þá skoðar maður bara þær fyrirspurnir sem berast. En ég hef alltaf sett KR í fyrsta sætið - aðaláherslan hjá mér er að klára tímabilið og gera það með sóma.“ Samningur Rúnars við KR rennur út eftir tímabilið og hann hefur átt í viðræðum við forráðamenn félagsins um áframhaldandi samstarf. „Ég þarf að taka ákvörðun fljótlega. Við munum klára tímabilið og svo setjumst við niður og ræðum málin.“ Rúnar tók við KR á miðju tímabili 2010 og að því loknu bauðst honum langtímasamningur við KR. „Ég hafði ekki ætlað mér að fara svo snemma út í þjálfun en eftir að hafa hugsað málið vel og lengi ákvað ég að hella mér út í þetta,“ sagði hann en nýverið útskrifaðist hann með UEFA Pro License þjálfaragráðu frá enska knattspyrnusambandinu. „Það er ástæðan fyrir því að ég er hér að mennta mig. Ég stefni að því að flytja frá Íslandi í framtíðinni og þjálfa í Evrópu,“ sagði hann í viðtali á heimasíðu enska sambandsins þá. Hann tekur undir þau orð nú. „Ég vil komst eins langt í þessu og mögulegt er og því þurfti ég að vera með tilskilin réttindi. En það er ekki þar með sagt að ég muni stökkva á hvað sem er - ég þarf að velja rétt.“ Rúnar lék áður með Lilleström í Noregi og Lokeren í Belgíu og hefur reglulega verið orðaður við bæði lið undanfarin ár.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09 Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Rúnar kominn með UEFA Pro þjálfaragráðu Rúnar Kristinsson, þjálfari Íslandsmeistara KR, útskrifaðist á dögunum með UEFA Pro þjálfaragráðu. 22. júlí 2014 12:09
Rúnar: Frábært að skiptast á hugmyndum við Giggs og Ince Vill ekki þjálfa annað lið en KR á Íslandi og stefnir á að komast út fyrir landsteinana. 26. júní 2014 13:43