Flutningaskipið situr sem fastast Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2014 19:20 Flutningaskipið Green Freezer, sem strandaði við bæinn Eyri í Fáskrúðsfirði í gærkvöldi, er enn á strandstað. Hætt var við í morgun að draga það og var sett upp flotgirðing í kringum skipið ef mengandi efni skyldu renna frá skipinu sem ekki hefur þó orðið vart við. Skipið er um fimm þúsund tonn að þyngd er lestað af frosnum sjávarafurðum og með sautján áhafnarmeðlim. Það var á leið inn fjörðinn að sækja aðföng. Meðan beðið var eftir hafnsögumanni kom upp vélarbilun með þeim afleiðingum að skipið hafi bakkað upp í fjöru. Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi það að landi í kvöld eða á morgun. Skipið strandaði aðeins innan við hundrað metra frá landi. Skipið er stöðugt á strandstað. Allar björgunarsveitir á Austurlandi voru þá kallaðar út, en brátt kom í ljós að lítil olía lak frá skipinu og enginn sjór lak inn í það, en líkur eru á að skrúfa og stýri skipsins séu löskuð. Uppfært kl:20:30Árni Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, sagði í samtali við Vísi að reynt verður að ná skipinu af strandstað klukkan 23 í kvöld en þá verður háflóð í firðinum. Flutningaskip strandaði í Fáskrúðsfirði.MYND/VESSELFINDER.COM Tengdar fréttir Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05 Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Flutningaskipið Green Freezer, sem strandaði við bæinn Eyri í Fáskrúðsfirði í gærkvöldi, er enn á strandstað. Hætt var við í morgun að draga það og var sett upp flotgirðing í kringum skipið ef mengandi efni skyldu renna frá skipinu sem ekki hefur þó orðið vart við. Skipið er um fimm þúsund tonn að þyngd er lestað af frosnum sjávarafurðum og með sautján áhafnarmeðlim. Það var á leið inn fjörðinn að sækja aðföng. Meðan beðið var eftir hafnsögumanni kom upp vélarbilun með þeim afleiðingum að skipið hafi bakkað upp í fjöru. Óákveðið er enn hvort að Þór, varðskip Landhelgisgæslunnar eða Vöttur, hafnsögubátur Fjarðarbyggðar, dragi það að landi í kvöld eða á morgun. Skipið strandaði aðeins innan við hundrað metra frá landi. Skipið er stöðugt á strandstað. Allar björgunarsveitir á Austurlandi voru þá kallaðar út, en brátt kom í ljós að lítil olía lak frá skipinu og enginn sjór lak inn í það, en líkur eru á að skrúfa og stýri skipsins séu löskuð. Uppfært kl:20:30Árni Sigurbjörnsson, varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, sagði í samtali við Vísi að reynt verður að ná skipinu af strandstað klukkan 23 í kvöld en þá verður háflóð í firðinum. Flutningaskip strandaði í Fáskrúðsfirði.MYND/VESSELFINDER.COM
Tengdar fréttir Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05 Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Green Freezer enn á strandstað Hafnsögubáturinn Vöttur frá Reyðarfirði bíður þess nú í höfninni á Fáskrúðsfirði að flóð verði í firðinum um klukkan tíu fyrir hádegi, en þá stendur til að reyna að draga flutningaskipið Green Freezer á flot eftir að það strandaði þar um átta leitið í gærkvöldi. 18. september 2014 07:05
Hætt við að draga skipið á morgunflóðinu Hætt er við að draga flutningaskipið Green Freezer af strandstað í Fáskrúðsfirði eins og til stóð núna klukkan tíu, en skipið strandaði þar um átta leytið í gærkvöldi. 18. september 2014 09:59