Ásgeir: Pabbi sagði mér á spítalanum að ég hefði skorað mark Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. ágúst 2014 11:15 Fylkismenn hlúa að Ásgeiri eftir að hann rotaðist í Lautinni á sunudaginn. vísir/valli „Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
„Heilsan er bara góð núna. Ég fékk smá heilahristing og var svolítið ruglaður um kvöldið þegar þetta gerðist,“ segir Ásgeir Eyþórsson, miðvörður Fylkis, í samtali við vísi. Ásgeir kom Fylkismönnum í 1-0 á móti Val í 17. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta með skallamarki á 37. mínútu á sunnudaginn, en rotaðist um leið og var sendur með sjúkrabíl upp á spítala. „Mér var haldið yfir nótt því ég var með svolítinn hausverk, en ég vaknaði nokkuð góður daginn eftir. Þetta er ekkert alvarlegt - bara smá heilahristingur. Ég þarf að hvíla í svona viku til tíu daga og missi nánast pottþétt af næsta leik,“ segir Ásgeir en Fylkir mætir Breiðabliki í Kópavoginum á sunnudaginn. Ásgeir heldur sig hafa fengið högg frá KolbeiniKárasyni, leikmanni Vals, um leið og hann skoraði markið sem varð til þess að hann rotaðist. Sjálfur man hann ekkert eftir atvikinu. „Ég man ekkert eftir markinu eða neinu. Ég rankaði bara við mér í sjúkrabílnum og heyrði pabba svo segja mér að ég hefði skorað. Ég var því mjög spenntur að sjá markið í Pepsi-mörkunum í gær. Það var fínt að þessi skalli skilaði einhverju fyrst ég rotaðist. Það hefði verið helvíti leiðinlegt að rotast bara í einhverju skallaeinvígi á miðjum vellinum,“ segir Ásgeir Eyþórsson.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00 Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01 Mest lesið Sjáðu geggjaðan snúning Alberts áður en hann skoraði frábært mark Fótbolti Bunting dró orð sín til baka með tárin í augunum: „Ég er ekki meistari fólksins“ Sport Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Táningur fær mikið hrós fyrir viðbrögð sín þegar mótherji missti meðvitund Fótbolti Áhorfendur ærðust eftir mögulega mark mótsins í fyrsta leik Fótbolti Klappstýrur Björgvins Karls slógu í gegn Sport Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Íslenski boltinn Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi Körfubolti „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Enski boltinn Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin Enski boltinn Fleiri fréttir Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Strákarnir í 2. flokki Vals þeir einu sem ekki spila fyrir áramót Dæturnar vildu norður: „Mun alltaf gera allt fyrir þær“ Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Sjá meira
Uppbótartíminn: Varnarleikur eins og í sjötta flokki | Myndbönd Sautjánda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp máli, myndum og myndböndum. 26. ágúst 2014 10:00
Sjö leikir í Lautinni lyftu Fylki úr fallbaráttu í Evrópuslag Þrettán stig af 21 í húsi hjá Árbæingum í heimaleikjarispunni og liðið berst nú á hinum enda töflunnar. 25. ágúst 2014 12:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - Valur 2-0 | Heimaleikjahrinunni lokað með besta hætti Fylkir lagði Valsmenn af velli og fjarlægjast fallbaráttuna jafnt og þétt. 24. ágúst 2014 00:01