Heiðraður fyrir ævistarfið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 1. júlí 2014 19:30 Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember. Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Tónskáldið Hans Zimmer verður heiðrað fyrir ævistarf sitt á kvikmyndahátíðinni í Zurich í Sviss þann 1. október næstkomandi. Hans hefur samið tónlist fyrir meira en hundrað kvikmyndir. Hann hefur unnið Óskarsverðlaun, tvenn Golden Globe-verðlaun, þrenn Grammy-verðlaun og ein Tony-verðlaun. Þá hlaut hann stjörnu á frægðargötunni í Hollywood árið 2010. Meðal nýjustu verka hans eru The Amazing Spider-Man 2, 12 Years a Slave, Rush, Man of Steel, Inception, The Dark Knight og The Dark Knight Rises. Hann er einnig þekktur fyrir tónlistina í kvikmyndum á borð við Rain Man, Driving Miss Daisy, Thelma & Louise, Hannibal og Kung Fu Panda. Nú vinnur hann að tónlist í kvikmynd Christophers Nolan, Interstellar, sem tekin var að hluta til upp á Íslandi. Sú kemur í kvikmyndahús í nóvember.
Bíó og sjónvarp Golden Globes Mest lesið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Lykla-Pétur fauk á haf út Lífið Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Lífið Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira