Refsingu fyrir þá sem ekki veita aðstoð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2014 19:00 Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ekkert hægt að aðhafast frekar í máli leikmanns Dalvíkur/Reynis sem veðjaði á tap síns liðs í vetur.Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, viðurkenndi í samtali við Fréttablaðið þann 5. júní síðastliðinn að leikmaður liðsins - sem þó hafi ekki tekið þátt í leiknum - hafi viðurkennt að hafa veðjað á minnst þriggja marka tap liðsins í leik gegn Þór í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði að þetta hafi komið honum opna skjöldu og óskaði eftir frekari upplýsingum frá félaginu. „Ég fékk einfaldlega þau viðbrögð að þau vissu af einum leikmanni, sem þó var ekki í leikmannahópi liðsins hvorki þá né nú, sem veðjaði á leikinn. En frekari upplýsingar fékk ég ekki.“ „Þetta mál kennir okkur að við þurfum að herða á okkar reglum og hugsanlega á þann máta að hægt sé að refsa einstaklingum eða félögum fyrir að veita ekki nægilegar upplýsingar.“ Hann segist þó ekki hafa nægilegar upplýsingar til að meta hvort málið hafi skaðað trúverðugleika Dalvíkur/Reynis en viðurkennir að mál sem þessi séu blettur á íslenskri knattspyrnu. „Þetta er sama vandamál og víðsvegar í Evrópu. Við þurfum að taka því - ekki aðeins knattspyrnuhreyfingin heldur löggjöfin og þeir sem fylgja henni eftir.“ „Það hafa komið upp samskonar mál á Norðurlöndunum og við þurfum að skoða þeirra regluverk mjög vel. Við þurfum að hafa heimildir til að geta refsað mönnum sem vilja ekki veita aðstoð í slíkum málum.“ Hann reiknar ekki með því að hægt verði að grípa til frekari aðgerða gegn Dalvík/Reyni. „Við höfum í raun litlar forsendur til að rannsaka málið enn frekar.“ Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00 Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15 Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir ekkert hægt að aðhafast frekar í máli leikmanns Dalvíkur/Reynis sem veðjaði á tap síns liðs í vetur.Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, viðurkenndi í samtali við Fréttablaðið þann 5. júní síðastliðinn að leikmaður liðsins - sem þó hafi ekki tekið þátt í leiknum - hafi viðurkennt að hafa veðjað á minnst þriggja marka tap liðsins í leik gegn Þór í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar. Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, sagði að þetta hafi komið honum opna skjöldu og óskaði eftir frekari upplýsingum frá félaginu. „Ég fékk einfaldlega þau viðbrögð að þau vissu af einum leikmanni, sem þó var ekki í leikmannahópi liðsins hvorki þá né nú, sem veðjaði á leikinn. En frekari upplýsingar fékk ég ekki.“ „Þetta mál kennir okkur að við þurfum að herða á okkar reglum og hugsanlega á þann máta að hægt sé að refsa einstaklingum eða félögum fyrir að veita ekki nægilegar upplýsingar.“ Hann segist þó ekki hafa nægilegar upplýsingar til að meta hvort málið hafi skaðað trúverðugleika Dalvíkur/Reynis en viðurkennir að mál sem þessi séu blettur á íslenskri knattspyrnu. „Þetta er sama vandamál og víðsvegar í Evrópu. Við þurfum að taka því - ekki aðeins knattspyrnuhreyfingin heldur löggjöfin og þeir sem fylgja henni eftir.“ „Það hafa komið upp samskonar mál á Norðurlöndunum og við þurfum að skoða þeirra regluverk mjög vel. Við þurfum að hafa heimildir til að geta refsað mönnum sem vilja ekki veita aðstoð í slíkum málum.“ Hann reiknar ekki með því að hægt verði að grípa til frekari aðgerða gegn Dalvík/Reyni. „Við höfum í raun litlar forsendur til að rannsaka málið enn frekar.“
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00 Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00 Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15 Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15 Mest lesið Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Enski boltinn Í beinni: Valur - Inter | Mæta ítölsku veldi með íslensku ívafi Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Fleiri fréttir Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Sjá meira
Íslenskur leikmaður veðjaði á úrslit eigin liðs Stefán Garðar Níelsson, formaður knattspyrnudeildar Dalvíkur/Reynis, staðfesti í samtali við Fréttablaðið í gær að leikmaður félagsins hefur viðurkennt að hafa veðjað á úrslit eigin liðs í janúar síðastliðnum. 5. júní 2014 07:00
Dalvík/Reynir neitaði beiðni KSÍ Forráðamenn Þórs voru reiðubúnir að skrifa undir öll skjöl en Dalvík/Reynir neitaði þátttöku. 4. júní 2014 12:00
Undrast framkomu Dalvíkur/Reynis Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ undrast framkomu Dalvíkur/Reynis í tengslum við málefni leikmanns sem lagði pening undir gegn eigin liði. 5. júní 2014 22:15
Veðmálasíða neyddist til þess að lækka stuðulinn Töluvert hærri upphæðir voru lagðar undir á leik Þórs og Dalvíkur/Reynis í Kjarnafæðismótinu þann 13. janúar síðastliðinn en eðlilegt getur talist. Þetta staðfesti Pétur Hrafn Sigurðsson, deildarstjóri hjá Íslenskum getraunum. 6. júní 2014 07:15