Psy snýr aftur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. júní 2014 13:37 Suður-kóreski tónlistarmaðurinn Psy, sem er hvað þekktastur fyrir ofurslagarann Gangnam Style, og rapparinn Snoop Dogg eru búnir að gefa út dúettinn Hangover. Myndbandið við lagið hefur verið skoðað rúmlega fimm milljón sinnum en í myndbandinu sést Psy meðal annars æla og bursta tennurnar. Aðeins er rúmlega vika síðan myndbandið við lagið Gangnam Style náði þeim áfanga að vera það myndband sem langsamlega oftast hefur verið horft á á vefsíðunni YouTube en áhorfin eru komin yfir tvo milljarða. Tengdar fréttir Gangnam style rýfur 2.000.000.000 múrinn á Youtube Áhorf eru nú komin yfir tvo milljarða og það á eingöngu við um upprunalega tónlistarmyndbandið, ekki öll þau ógrynni af eftirhermum af laginu sem finna á á sömu myndbandaveitu. 31. maí 2014 19:55 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Suður-kóreski tónlistarmaðurinn Psy, sem er hvað þekktastur fyrir ofurslagarann Gangnam Style, og rapparinn Snoop Dogg eru búnir að gefa út dúettinn Hangover. Myndbandið við lagið hefur verið skoðað rúmlega fimm milljón sinnum en í myndbandinu sést Psy meðal annars æla og bursta tennurnar. Aðeins er rúmlega vika síðan myndbandið við lagið Gangnam Style náði þeim áfanga að vera það myndband sem langsamlega oftast hefur verið horft á á vefsíðunni YouTube en áhorfin eru komin yfir tvo milljarða.
Tengdar fréttir Gangnam style rýfur 2.000.000.000 múrinn á Youtube Áhorf eru nú komin yfir tvo milljarða og það á eingöngu við um upprunalega tónlistarmyndbandið, ekki öll þau ógrynni af eftirhermum af laginu sem finna á á sömu myndbandaveitu. 31. maí 2014 19:55 Mest lesið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Lífið Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Gangnam style rýfur 2.000.000.000 múrinn á Youtube Áhorf eru nú komin yfir tvo milljarða og það á eingöngu við um upprunalega tónlistarmyndbandið, ekki öll þau ógrynni af eftirhermum af laginu sem finna á á sömu myndbandaveitu. 31. maí 2014 19:55