Gamlir geta slegið í gegn Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 31. maí 2014 13:30 Óþarfi að láta aldurinn stoppa sig vísir/afp Það vakti óneitanlega mikla athygli þegar fréttir bárust af því að Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupunum á framherjanum Rickie Lambert frá Southampton. Lambert er 32 ára gamall en er hugsaður sem varamaður fyrir Luis Suarez og Daniel Sturridge, tvo markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á ný lokinni leiktíð. Lambert átti mjög gott tímabil fyrir Southampton í vetur og eykur á breidd Liverpool liðsins en margir velta vöngum yfir því hvort Liverpool ætti ekki frekar að nota peningana í yngri leikmenn. Því er vert að skoða nokkur kaup á eldri leikmönnum sem gengið hafa skemmtilega upp. Skotarnir og SheringhamSkotinn orðheppni, Gordon Strachan, fór frá Manchester United til Leeds United 32 ára gamall árið 1989. Leeds lék þá í annarri deild og var Strachan fyrirliði liðsins sem vann deildina strax um vorið 1990 og tryggði sér sæti í efstu deild á ný. Strachan var enn fyrirliði liðsins þegar það varð enskur meistari vorið 1992 og lék mjög stórt hlutverk í liðinu.Teddy Sheringham var 31 árs þegar hann gekk til liðs við Manchester United og lék stórt hlutverk í liðinu sem vann alla titla sem í boði voru árið 1999, þá 33 ára gamall. Sheringham var 38 ára gamall þegar hann gekk til liðs við West Ham árið 2004. Þar skoraði hann 20 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á ný. Enn var nógu mikið líf í skónum hans því hann lék með liðinu í deild þeirra bestu 39 ára gamall og skoraði 7 mörk. Þá er rétt að nefna Gary McAllister sem kom til Liverpool 35 ára gamall árið 2000. Skotinn átti frábært tímabil og var lykilmaður í liði Liverpool sem vann hvern bikarinn á fætur öðrum auk þess sem liðið tryggði sér langþráð sæti í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira
Það vakti óneitanlega mikla athygli þegar fréttir bárust af því að Liverpool er í þann mund að ganga frá kaupunum á framherjanum Rickie Lambert frá Southampton. Lambert er 32 ára gamall en er hugsaður sem varamaður fyrir Luis Suarez og Daniel Sturridge, tvo markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar á ný lokinni leiktíð. Lambert átti mjög gott tímabil fyrir Southampton í vetur og eykur á breidd Liverpool liðsins en margir velta vöngum yfir því hvort Liverpool ætti ekki frekar að nota peningana í yngri leikmenn. Því er vert að skoða nokkur kaup á eldri leikmönnum sem gengið hafa skemmtilega upp. Skotarnir og SheringhamSkotinn orðheppni, Gordon Strachan, fór frá Manchester United til Leeds United 32 ára gamall árið 1989. Leeds lék þá í annarri deild og var Strachan fyrirliði liðsins sem vann deildina strax um vorið 1990 og tryggði sér sæti í efstu deild á ný. Strachan var enn fyrirliði liðsins þegar það varð enskur meistari vorið 1992 og lék mjög stórt hlutverk í liðinu.Teddy Sheringham var 31 árs þegar hann gekk til liðs við Manchester United og lék stórt hlutverk í liðinu sem vann alla titla sem í boði voru árið 1999, þá 33 ára gamall. Sheringham var 38 ára gamall þegar hann gekk til liðs við West Ham árið 2004. Þar skoraði hann 20 mörk þegar liðið tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni á ný. Enn var nógu mikið líf í skónum hans því hann lék með liðinu í deild þeirra bestu 39 ára gamall og skoraði 7 mörk. Þá er rétt að nefna Gary McAllister sem kom til Liverpool 35 ára gamall árið 2000. Skotinn átti frábært tímabil og var lykilmaður í liði Liverpool sem vann hvern bikarinn á fætur öðrum auk þess sem liðið tryggði sér langþráð sæti í Meistaradeild Evrópu.
Enski boltinn Mest lesið Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti Fleiri fréttir Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Sjá meira