Sport

Ellefti í hjólastólamaraþoni

Arnar Helgi setti þessa mynd inn á Facebook-síðuna sína eftir maraþonið og við myndina stóð: "Svona lítur maður út eftir að vera búinn að setja nýtt Íslandsmet í maraþoni 42,2 km á 2:03,12,30 sem er frábær bæting. Fyrri hringurinn á 1:05,03 og seinni á 58,10
Arnar Helgi setti þessa mynd inn á Facebook-síðuna sína eftir maraþonið og við myndina stóð: "Svona lítur maður út eftir að vera búinn að setja nýtt Íslandsmet í maraþoni 42,2 km á 2:03,12,30 sem er frábær bæting. Fyrri hringurinn á 1:05,03 og seinni á 58,10
Arnar Helgi Lárusson hefur allt frá árinu 2012 verið að ryðja brautina í hjólastólakappakstri.

Í gær tók hann svo þátt í sínu fyrsta hjólastólamaraþoni þar sem hann hafnaði í ellefta sæti á tímanum 2:03:12,30 klst. Arnar keppir í flokki T53.

Þetta var sögulegt mót hjá honum því alls setti hann níu Íslandsmet á mótinu sem fram fór í Sviss.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×