Di Santo tekinn fram yfir Tevez Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2014 22:55 Carlos Tevez í leik með Juventus. Vísir/Getty Carlos Tevez var ekki valinn í 30 manna landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar, eins og búist var við.Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari Argentínu, tilkynnti hópinn í dag en Tevez hefur ekki verið í náðinni hjá honum þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með Juventus á Ítalíu.Franco Di Santo, leikmaður Werder Bremen, og Rodrigo Palacio hjá Inter voru báðir valdir fram yfir Tevez en aðrir framherjar í argentínska landsliðinu eru Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuain og Ezequiel Lavezzi.Landsliðshópurinn:Markverðir: Sergio Romero (Monaco), Mariano Andujar (Catania), Agustin Orionu (Boca)Varnarmenn: Ezequiel Garay (Benfica), Federico Fernandez (Napoli), Pablo Zabaleta (Manchester City), Marcos Rojo (Sporting), Jose Maria Basanta (Monterrey), Hugo Campagaro (Inter), Nicolas Otamendi (Atletico Mineiro), Martin Demichelis (Manchester City), Gabriel Mercado (River), Lisandro Lopez (Getafe)Miðjumenn: Fernando Gago (Boca), Lucas Biglia (Lazio), Javier Mascherano (Barcelona), Ever Banega (Newell's), Angel Di Maria (Real Madrid), Maximiliano Rodriguez (Newell's), Ricardo Alvarez (Inter), Augusto Fernandez (Celta), Enzo Perez (Benfica), Jose Sosa (Atletico Madrid), Fabian Rinaudo (Catania)Framherjar: Sergio Aguero (Manchester City), Lionel Messi (Barcelona), Gonzalo Higuain (Napoli), Ezequiel Lavezzi (Paris Saint-Germain), Rodrigo Palacio (Inter), Franco Di Santo (Werder Bremen) HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. 28. mars 2014 18:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Carlos Tevez var ekki valinn í 30 manna landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar, eins og búist var við.Alejandro Sabella, landsliðsþjálfari Argentínu, tilkynnti hópinn í dag en Tevez hefur ekki verið í náðinni hjá honum þrátt fyrir að hafa átt góðu gengi að fagna með Juventus á Ítalíu.Franco Di Santo, leikmaður Werder Bremen, og Rodrigo Palacio hjá Inter voru báðir valdir fram yfir Tevez en aðrir framherjar í argentínska landsliðinu eru Lionel Messi, Sergio Agüero, Gonzalo Higuain og Ezequiel Lavezzi.Landsliðshópurinn:Markverðir: Sergio Romero (Monaco), Mariano Andujar (Catania), Agustin Orionu (Boca)Varnarmenn: Ezequiel Garay (Benfica), Federico Fernandez (Napoli), Pablo Zabaleta (Manchester City), Marcos Rojo (Sporting), Jose Maria Basanta (Monterrey), Hugo Campagaro (Inter), Nicolas Otamendi (Atletico Mineiro), Martin Demichelis (Manchester City), Gabriel Mercado (River), Lisandro Lopez (Getafe)Miðjumenn: Fernando Gago (Boca), Lucas Biglia (Lazio), Javier Mascherano (Barcelona), Ever Banega (Newell's), Angel Di Maria (Real Madrid), Maximiliano Rodriguez (Newell's), Ricardo Alvarez (Inter), Augusto Fernandez (Celta), Enzo Perez (Benfica), Jose Sosa (Atletico Madrid), Fabian Rinaudo (Catania)Framherjar: Sergio Aguero (Manchester City), Lionel Messi (Barcelona), Gonzalo Higuain (Napoli), Ezequiel Lavezzi (Paris Saint-Germain), Rodrigo Palacio (Inter), Franco Di Santo (Werder Bremen)
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. 28. mars 2014 18:00 Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Sjá meira
Tevez rólegur yfir HM Carlos Tevez, leikmaður Juventus, ætlar ekki að stressa sig á því hvort hann verði valinn í landsliðshóp Argentínu fyrir HM í Brasilíu í sumar. 28. mars 2014 18:00