Tommy Lee spilar með Smashing Pumpkins 8. maí 2014 14:00 Trommuleikarinn og óþekktarormurinn Tommy Lee spilar inn á nýjustu plötu The Smashing Pumpkins. Vísir/Getty Billy Corgan, forsprakki hljómsveitarinnar The Smashing Pumpkins hefur staðfest að trommuleikarinn Tommy Lee úr Mötley Crüe, spili á trommur á nýjustu plötu hljómsveitarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu NME. Samkvæmt vefsíðu The Smashing Pumpkins spilar Tommy Lee öll lögin, sem eru níu talsins á nýjustu plötu sveitarinnar, en hún ber nafnið Monuments To An Elegy. Platan er önnur af tveimur plötum sem væntanlegar eru frá hljómsveitinni á næsta ári, en seinni platan ber nafnið Day forNight. Ekki hefur komið fram hvort Tommy Lee spili inn á seinni plötuna. Þá hefur ekki komið fram af hverju núverandi trommuleikari hljómsveitarinnar, Mike Byrne skuli ekki leika inn á plötuna. Byrne gekk til liðs við sveitina árið 2009 þegar að Jimmy Chamberlin yfirgaf hljómsveitina.Howard Willing sér ásamt Corgan um að pródusera báðar plöturnar en hann hefur unnið með sveitinni síðan að platan Adore kom út árið 1998.Billy Corgan hefur fengið óþekktarorminn, Tommy Lee til liðs við sig.Vísir/Getty Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Billy Corgan, forsprakki hljómsveitarinnar The Smashing Pumpkins hefur staðfest að trommuleikarinn Tommy Lee úr Mötley Crüe, spili á trommur á nýjustu plötu hljómsveitarinnar. Þetta kemur fram á vefsíðu NME. Samkvæmt vefsíðu The Smashing Pumpkins spilar Tommy Lee öll lögin, sem eru níu talsins á nýjustu plötu sveitarinnar, en hún ber nafnið Monuments To An Elegy. Platan er önnur af tveimur plötum sem væntanlegar eru frá hljómsveitinni á næsta ári, en seinni platan ber nafnið Day forNight. Ekki hefur komið fram hvort Tommy Lee spili inn á seinni plötuna. Þá hefur ekki komið fram af hverju núverandi trommuleikari hljómsveitarinnar, Mike Byrne skuli ekki leika inn á plötuna. Byrne gekk til liðs við sveitina árið 2009 þegar að Jimmy Chamberlin yfirgaf hljómsveitina.Howard Willing sér ásamt Corgan um að pródusera báðar plöturnar en hann hefur unnið með sveitinni síðan að platan Adore kom út árið 1998.Billy Corgan hefur fengið óþekktarorminn, Tommy Lee til liðs við sig.Vísir/Getty
Mest lesið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Eliza Reid efst á bóksölulistanum Menning Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira