Baldur: Tek stríðnina ekki inn á mig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. maí 2014 22:08 Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. Vísir/Daníel Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, var ánægður eftir 2-1 sigur Íslandsmeistaranna á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabænum. „Okkur er mjög létt. Við vissum að byrjun væri gríðarlega erfið enda leikið gegn Val, Blikum og FH. Draumurinn auðvitað að fá níu stig úr þeim leikjum þá var það kannski hæpið. Eftir lélegan leik gegn Val var léttir að fá þrjú stig í dag," sagði Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. „Okkur hefur gengið illa gegn Blikum síðustu ár og því var þetta kærkomið. Hugarfarið hjá okkur var mun betra núna en síðast. Við náðum tveim alvöru æfingum milli leikja og það var allt annað að sjá menn. „Það var allt annað tempó og grimmd í mönnum. Okkur leið illa eftir tapið í síðasta leik. Það er alltaf tilhlökkun fyrir fyrsta leik og því hræðilega leiðinlegt að tapa honum." Elfar Freyr Helgason var næstum búinn að jafna fyrir Blika í lokin og þá hefði komið í bakið á þeim hversu illa þeim gekk að nýta færin í leiknum. „Þetta var varnarmaður að skjóta þarna þannig að við höfðum engar áhyggjur," sagði Mývetningurinn stríðinn. Talandi um stríðni þá hefur Baldur fengið sinn skammt af henni eftir "sólarummælin" í síðasta leik. Nú var engin sól og KR tók öll stigin. „Ég var ekkert að ljúga með sólina í síðasta leik," sagði Baldur og brosti dátt. "Ég tek þessa stríðni ekki inn á mig enda er ég ekki hörundssár maður. Ég er búinn að hlæja að þessu alla vikuna. Það var mjög gott að menn væru frekar að tala um einhver sólarummæli hjá mér en hvað við vorum lélegir. Þetta var bara taktík." Hér fyrir neðan má sjá allt um leikinn og fleiri viðtöl. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR, var ánægður eftir 2-1 sigur Íslandsmeistaranna á Breiðabliki á Samsung vellinum í Garðabænum. „Okkur er mjög létt. Við vissum að byrjun væri gríðarlega erfið enda leikið gegn Val, Blikum og FH. Draumurinn auðvitað að fá níu stig úr þeim leikjum þá var það kannski hæpið. Eftir lélegan leik gegn Val var léttir að fá þrjú stig í dag," sagði Baldur Sigurðsson, fyrirliði KR. „Okkur hefur gengið illa gegn Blikum síðustu ár og því var þetta kærkomið. Hugarfarið hjá okkur var mun betra núna en síðast. Við náðum tveim alvöru æfingum milli leikja og það var allt annað að sjá menn. „Það var allt annað tempó og grimmd í mönnum. Okkur leið illa eftir tapið í síðasta leik. Það er alltaf tilhlökkun fyrir fyrsta leik og því hræðilega leiðinlegt að tapa honum." Elfar Freyr Helgason var næstum búinn að jafna fyrir Blika í lokin og þá hefði komið í bakið á þeim hversu illa þeim gekk að nýta færin í leiknum. „Þetta var varnarmaður að skjóta þarna þannig að við höfðum engar áhyggjur," sagði Mývetningurinn stríðinn. Talandi um stríðni þá hefur Baldur fengið sinn skammt af henni eftir "sólarummælin" í síðasta leik. Nú var engin sól og KR tók öll stigin. „Ég var ekkert að ljúga með sólina í síðasta leik," sagði Baldur og brosti dátt. "Ég tek þessa stríðni ekki inn á mig enda er ég ekki hörundssár maður. Ég er búinn að hlæja að þessu alla vikuna. Það var mjög gott að menn væru frekar að tala um einhver sólarummæli hjá mér en hvað við vorum lélegir. Þetta var bara taktík." Hér fyrir neðan má sjá allt um leikinn og fleiri viðtöl.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46 Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Fleiri fréttir Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-2 | Fyrsti sigur meistaranna Íslandsmeistarar KR hristu af sér tapið gegn Val í fyrstu umferð í kvöld er þeir sóttu þrjú stig á útivelli gegn Blikum. Það gerðu þeir reyndar á heimavelli Stjörnunnar í Garðabænum. 8. maí 2014 09:46