Öll úrslit dagsins í enska boltanum 11. maí 2014 00:01 Úr leik Cardiff og Chelsea í dag. Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Það var barátta um titilinn en ljóst var hvaða lið mundu falla.Aron Einar Gunnarsson og félagar enduðu í neðsta sæti deildarinnar en liðið tapaði gegn Chelsea í dag þar sem Fernando Torres skoraði sigurmarkið. Aron Einar var í liði Cardiff í dag. Tottenham lék við hvurn sinn fingur í dag og lauk mótinu með stæl eftir að hafa heldur betur gefið eftir. Erfitt tímabil hjá Spurs rétt eins og hjá Man. Utd sem varð að sætta sig við jafntefli í dag. Chelsea endaði í þriðja sæti og Arsenal í fjórða. Cardiff, Fulham og Norwich munu öll leika í 1. deildinni næsta vetur.Úrslit dagsins:Cardiff City - Chelsea 1-2 1-0 Craig Bellamy (14.), 1-1 Andre Schürrle (71.), 1-2 Fernando Torres (74.).Fulham - Crystal Palace 2-2 0-1 Dwight Gayle (27.), 1-1 Cauley Woodrow (61.), 1-2 Dwight Gayle (83.), 2-2 Chris David (90.+4).Hull City - Everton 0-2 0-1 James McCarthy (8.), 0-2 Romelu Lukaku (45.).Liverpool - Newcastle 2-1 0-1 Martin Skrtel, sjm (20.), 1-1 Daniel Agger (62.), 2-1 Daniel Sturridge (64.)Man. City - West Ham 2-0 1-0 Samir Nasri (38.), 2-0 Vincent Kompany (48.)Norwich city - Arsenal 0-2 0-1 Aaron Ramsey (52.), 0-2 Carl Jenkinson (61.)Southampton - Man. Utd 1-1 1-0 Rickie Lambert (28.), 1-1 Juan Mata (53.)Sunderland - Swansea 1-3 0-1 Nathan Dyer (6.), 0-2 Marvin Emnes (14.), 1-2 Fabio Borini (50.), 1-3 Wilfried Bony (54.)Tottenham - Aston Villa 3-0 1-0 Paulinho (13.), 2-0 Nathan Baker, sjm (34.), 3-0 Emmanuel Adebayor, víti (37.)WBA - Stoke City 1-2 0-1 Gareth McAuley (22.), 1-1 Stephane Sessegnon (55.), 1-2 Charlie Adam (87.). Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool gerði sitt en það dugði ekki til Liverpool lagði Newcastle 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Manchester City vann einnig sinn leik og því lauk Liverpool leik í öðru sæti deildarinnar. 11. maí 2014 00:01 Fjórða sjálfsmark Skrtel á tímabilinu - Myndband Martin Skrtel setti vafasamt met í dag þegar Newcastle sótti Liverpool heim í síðustu umferð ensku úrvalsdeildinnar á tímabilinu. 11. maí 2014 15:13 Taugar leikmanna Man. City héldu og liðið er Englandsmeistari Manchester City varð Englandsmeistari í dag er liðið vann afar sannfærandi sigur, 2-0, á West Ham. 11. maí 2014 00:01 Magnað mark hjá Mata | Myndband Spánverjinn Juan Mata skoraði gull af marki í leiknum gegn Southampton í dag. Hann jafnaði þá leikinn, 1-1. 11. maí 2014 15:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Lokaumferðin í ensku úrvalsdeildinni fór fram í dag. Það var barátta um titilinn en ljóst var hvaða lið mundu falla.Aron Einar Gunnarsson og félagar enduðu í neðsta sæti deildarinnar en liðið tapaði gegn Chelsea í dag þar sem Fernando Torres skoraði sigurmarkið. Aron Einar var í liði Cardiff í dag. Tottenham lék við hvurn sinn fingur í dag og lauk mótinu með stæl eftir að hafa heldur betur gefið eftir. Erfitt tímabil hjá Spurs rétt eins og hjá Man. Utd sem varð að sætta sig við jafntefli í dag. Chelsea endaði í þriðja sæti og Arsenal í fjórða. Cardiff, Fulham og Norwich munu öll leika í 1. deildinni næsta vetur.Úrslit dagsins:Cardiff City - Chelsea 1-2 1-0 Craig Bellamy (14.), 1-1 Andre Schürrle (71.), 1-2 Fernando Torres (74.).Fulham - Crystal Palace 2-2 0-1 Dwight Gayle (27.), 1-1 Cauley Woodrow (61.), 1-2 Dwight Gayle (83.), 2-2 Chris David (90.+4).Hull City - Everton 0-2 0-1 James McCarthy (8.), 0-2 Romelu Lukaku (45.).Liverpool - Newcastle 2-1 0-1 Martin Skrtel, sjm (20.), 1-1 Daniel Agger (62.), 2-1 Daniel Sturridge (64.)Man. City - West Ham 2-0 1-0 Samir Nasri (38.), 2-0 Vincent Kompany (48.)Norwich city - Arsenal 0-2 0-1 Aaron Ramsey (52.), 0-2 Carl Jenkinson (61.)Southampton - Man. Utd 1-1 1-0 Rickie Lambert (28.), 1-1 Juan Mata (53.)Sunderland - Swansea 1-3 0-1 Nathan Dyer (6.), 0-2 Marvin Emnes (14.), 1-2 Fabio Borini (50.), 1-3 Wilfried Bony (54.)Tottenham - Aston Villa 3-0 1-0 Paulinho (13.), 2-0 Nathan Baker, sjm (34.), 3-0 Emmanuel Adebayor, víti (37.)WBA - Stoke City 1-2 0-1 Gareth McAuley (22.), 1-1 Stephane Sessegnon (55.), 1-2 Charlie Adam (87.).
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool gerði sitt en það dugði ekki til Liverpool lagði Newcastle 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Manchester City vann einnig sinn leik og því lauk Liverpool leik í öðru sæti deildarinnar. 11. maí 2014 00:01 Fjórða sjálfsmark Skrtel á tímabilinu - Myndband Martin Skrtel setti vafasamt met í dag þegar Newcastle sótti Liverpool heim í síðustu umferð ensku úrvalsdeildinnar á tímabilinu. 11. maí 2014 15:13 Taugar leikmanna Man. City héldu og liðið er Englandsmeistari Manchester City varð Englandsmeistari í dag er liðið vann afar sannfærandi sigur, 2-0, á West Ham. 11. maí 2014 00:01 Magnað mark hjá Mata | Myndband Spánverjinn Juan Mata skoraði gull af marki í leiknum gegn Southampton í dag. Hann jafnaði þá leikinn, 1-1. 11. maí 2014 15:30 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Sjá meira
Liverpool gerði sitt en það dugði ekki til Liverpool lagði Newcastle 2-1 í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Manchester City vann einnig sinn leik og því lauk Liverpool leik í öðru sæti deildarinnar. 11. maí 2014 00:01
Fjórða sjálfsmark Skrtel á tímabilinu - Myndband Martin Skrtel setti vafasamt met í dag þegar Newcastle sótti Liverpool heim í síðustu umferð ensku úrvalsdeildinnar á tímabilinu. 11. maí 2014 15:13
Taugar leikmanna Man. City héldu og liðið er Englandsmeistari Manchester City varð Englandsmeistari í dag er liðið vann afar sannfærandi sigur, 2-0, á West Ham. 11. maí 2014 00:01
Magnað mark hjá Mata | Myndband Spánverjinn Juan Mata skoraði gull af marki í leiknum gegn Southampton í dag. Hann jafnaði þá leikinn, 1-1. 11. maí 2014 15:30