Ofbeldisfull sjónvarpsstjarna rekin úr Scandal 28. apríl 2014 18:30 Kerry Washington og Columbus Short Vísir/Getty Columbus Short, einn leikara í þáttaröðinni vinsælu Scandal, verður ekki meðal leikara í fjórðu þáttaröðinni. Þetta tilkynnti hann í dag. „Allt tekur einhverntíma enda og því miður er sú stund runnin upp að Harrison Wright þarf að yfirgefa svæðið,“ segir meðal annars í tilkynningunni, en Harrison Wright er nafn persónu hans í þáttunum. „Ég óska öllum samstarfsfélögum mínum öllu hins besta, þau hafa verið mér eins og önnur fjölskylda á þessum tíma. Fyrir það mun ég alltaf vera þakklátur.“ Short hefur verið handtekinn oftar en einu sinni á árinu, meðal annars fyrir slagsmál á bar í mars og fyrir hávaðasamt rifrildi við eiginkonu sína þar sem hann hótaði henni lífláti.Short hefur áður verið sakaður um að ganga í skrokk á fólki. Árið 2010 var hann sakaður um að hafa kjálkabrotið mann að nafni Jason Hill á körfuboltaleik, en Hill fékk nálgunarbann á Short í kjölfarið. Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Columbus Short, einn leikara í þáttaröðinni vinsælu Scandal, verður ekki meðal leikara í fjórðu þáttaröðinni. Þetta tilkynnti hann í dag. „Allt tekur einhverntíma enda og því miður er sú stund runnin upp að Harrison Wright þarf að yfirgefa svæðið,“ segir meðal annars í tilkynningunni, en Harrison Wright er nafn persónu hans í þáttunum. „Ég óska öllum samstarfsfélögum mínum öllu hins besta, þau hafa verið mér eins og önnur fjölskylda á þessum tíma. Fyrir það mun ég alltaf vera þakklátur.“ Short hefur verið handtekinn oftar en einu sinni á árinu, meðal annars fyrir slagsmál á bar í mars og fyrir hávaðasamt rifrildi við eiginkonu sína þar sem hann hótaði henni lífláti.Short hefur áður verið sakaður um að ganga í skrokk á fólki. Árið 2010 var hann sakaður um að hafa kjálkabrotið mann að nafni Jason Hill á körfuboltaleik, en Hill fékk nálgunarbann á Short í kjölfarið.
Mest lesið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira