Rússar verja hagsmuni sína ef í hart fer Hrund Þórsdóttir skrifar 11. apríl 2014 20:00 Staðan í deilu Rússa við Úkraínumenn og vesturveldin er afleiðing af því hvernig kalda stríðinu lauk, að mati prófessors við Bifröst. Hann býst ekki við stríði en segir þó að Rússar muni verja hagsmuni sína ef í hart fari. Talið er að vel búið 40 þúsund manna herlið Rússa sé nú við landamæri Úkraínu í austri. Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, segir Rússa reyna að tryggja sér hagstæða þróun mála í Úkraínu en býst síður við stríði. „Maður sér að innanlandsumræðan í Rússlandi er miklu krítískari á það sem er að gerast núna varðandi Úkraínu en hún var í sambandi við Krím,“ segir hann. Barack Obama Bandaríkjaforseti og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafa skorað á Rússa að kalla herliðið frá Úkraínu en sérfræðingar Atlantshafsbandalagsins telja hægt að beita því með um tólf stunda fyrirvara. Atlantshafsbandalagið birti gervihnattamyndir af herliðinu í gær en Rússar hafa í dag ýmist sagt myndirnar gamlar eða haldið því fram að aðeins sé um reglubundna flutninga herliðs að ræða. Rússar hafa þegar verið beittir refsiaðgerðum en Jón segir Rússa ekki ætla að gefa eftir ítök sín í Úkraínu; þeir muni verja þá ef í hart fari. „En ég myndi samt halda að þetta yrði frekar þessi diplómatíski slagur fram og til baka,“ segir Jón. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir Úkraínumenn hafa dregið að greiða fyrir kaup á rússnesku gasi og er óttast að spennan leiði til skorts á gasi í Evrópu, þar sem margar gasleiðslur Rússa liggja í gegnum Úkraínu. Úkraínumenn hafa því leitað til Frakka og Þjóðverja til að fá gas með aðstoð Bandaríkjamanna, sem segja Rússa nota gasið sem þvingunartæki. Jón segir stöðuna afleiðingu af því hvernig kalda stríðinu lauk. „Og við sjáum núna á því hvernig Rússar haga sínum málflutningi að margt af því sem er að koma upp á yfirborðið stafar af djúpstæðri óánægju ríkjandi afla í Rússlandi með það hvernig heiminum var skipt upp eftir kalda stríðið.“ Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 "Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8. apríl 2014 20:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
Staðan í deilu Rússa við Úkraínumenn og vesturveldin er afleiðing af því hvernig kalda stríðinu lauk, að mati prófessors við Bifröst. Hann býst ekki við stríði en segir þó að Rússar muni verja hagsmuni sína ef í hart fari. Talið er að vel búið 40 þúsund manna herlið Rússa sé nú við landamæri Úkraínu í austri. Jón Ólafsson, prófessor við Háskólann á Bifröst, segir Rússa reyna að tryggja sér hagstæða þróun mála í Úkraínu en býst síður við stríði. „Maður sér að innanlandsumræðan í Rússlandi er miklu krítískari á það sem er að gerast núna varðandi Úkraínu en hún var í sambandi við Krím,“ segir hann. Barack Obama Bandaríkjaforseti og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hafa skorað á Rússa að kalla herliðið frá Úkraínu en sérfræðingar Atlantshafsbandalagsins telja hægt að beita því með um tólf stunda fyrirvara. Atlantshafsbandalagið birti gervihnattamyndir af herliðinu í gær en Rússar hafa í dag ýmist sagt myndirnar gamlar eða haldið því fram að aðeins sé um reglubundna flutninga herliðs að ræða. Rússar hafa þegar verið beittir refsiaðgerðum en Jón segir Rússa ekki ætla að gefa eftir ítök sín í Úkraínu; þeir muni verja þá ef í hart fari. „En ég myndi samt halda að þetta yrði frekar þessi diplómatíski slagur fram og til baka,“ segir Jón. Vladimír Pútín Rússlandsforseti segir Úkraínumenn hafa dregið að greiða fyrir kaup á rússnesku gasi og er óttast að spennan leiði til skorts á gasi í Evrópu, þar sem margar gasleiðslur Rússa liggja í gegnum Úkraínu. Úkraínumenn hafa því leitað til Frakka og Þjóðverja til að fá gas með aðstoð Bandaríkjamanna, sem segja Rússa nota gasið sem þvingunartæki. Jón segir stöðuna afleiðingu af því hvernig kalda stríðinu lauk. „Og við sjáum núna á því hvernig Rússar haga sínum málflutningi að margt af því sem er að koma upp á yfirborðið stafar af djúpstæðri óánægju ríkjandi afla í Rússlandi með það hvernig heiminum var skipt upp eftir kalda stríðið.“
Tengdar fréttir NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 "Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8. apríl 2014 20:00 Mest lesið Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Fleiri fréttir Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Sjá meira
NATO birtir myndir af rússneskum hermönnum við landamæri Úkraínu NATO segja Rússa reyna að skapa spennu á svæðinu. Rússar segja myndirnar vera frá því í fyrra. 11. apríl 2014 17:11
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
"Þetta eru mjög sterk skilaboð út í alþjóðasamfélagið" Slagsmál brutust út á úkraínska þinginu í dag í umræðum um átökin í landinu. Norðurlandaráð, sem nú fundar á Íslandi, fordæmir framferði Rússa. 8. apríl 2014 20:00