Podolski: Bikarinn lítil sárabót ef Arsenal missir af Meistaradeildarsætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2014 17:30 Lukas Podolski og Per Mertesacker Vísir/Getty Þjóðverjinn Lukas Podolski segir að baráttan um að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina sé mikilvægari fyrir Arsenal en að enda níu ára bið félagsins eftir titli. Arsenal tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri í vítakeppni á móti Wigan um helgina en Everton nýtti sér það og komst upp í fjórða sætið með sigri á Sunderland. Liðin eiga bæði leiki í vikunni og framundan er hörð barátta um Meistaradeildarsætið. „Á hverju ári er pressa á þér að vinna eitthvað og blöðin eru dugleg að skrifa um það. Stuðningsmennirnir verða í framhaldinu stressaðir en við eigum möguleika á að taka bikarinn í ár. Það getur vonandi hjálpað félaginu og stjóranum," sagði Lukas Podolski við Mirror. „Það mikilvægasta af öllu er hinsvegar að ná fjórða sætinu því það yrði stórslys ef Arsenal spilaði ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Bikarinn er lítil sárabót ef Arsenal missir af Meistaradeildarsætinu," sagði Podolski. „Við erum komnir í bikarúrslitaleikinn og auðvitað ætlum við að vinna bikarinn. Við megum ekki slaka á í deildinni því við erum dottnir niður í fimmta sætið. Það er afar mikilvægt að ná aftur fjórða sætinu," sagði Podolski.Vísir/Getty Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. 14. apríl 2014 10:00 Graham Poll um Suarez: Draumur Púlara en martröð dómara Knattspyrnudómarinn Graham Poll skrifaði pistil í Daily Mail í dag þar sem að hann tók fyrir Luis Suarez, framherja Liverpool en Úrúgvæmaðurinn tefldi einmitt á tæpasta vað í stórleiknum á móti Manchester City um helgina. 14. apríl 2014 11:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Þjóðverjinn Lukas Podolski segir að baráttan um að ná fjórða og síðasta sætinu inn í Meistaradeildina sé mikilvægari fyrir Arsenal en að enda níu ára bið félagsins eftir titli. Arsenal tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum með sigri í vítakeppni á móti Wigan um helgina en Everton nýtti sér það og komst upp í fjórða sætið með sigri á Sunderland. Liðin eiga bæði leiki í vikunni og framundan er hörð barátta um Meistaradeildarsætið. „Á hverju ári er pressa á þér að vinna eitthvað og blöðin eru dugleg að skrifa um það. Stuðningsmennirnir verða í framhaldinu stressaðir en við eigum möguleika á að taka bikarinn í ár. Það getur vonandi hjálpað félaginu og stjóranum," sagði Lukas Podolski við Mirror. „Það mikilvægasta af öllu er hinsvegar að ná fjórða sætinu því það yrði stórslys ef Arsenal spilaði ekki í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Bikarinn er lítil sárabót ef Arsenal missir af Meistaradeildarsætinu," sagði Podolski. „Við erum komnir í bikarúrslitaleikinn og auðvitað ætlum við að vinna bikarinn. Við megum ekki slaka á í deildinni því við erum dottnir niður í fimmta sætið. Það er afar mikilvægt að ná aftur fjórða sætinu," sagði Podolski.Vísir/Getty
Enski boltinn Tengdar fréttir Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00 Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. 14. apríl 2014 10:00 Graham Poll um Suarez: Draumur Púlara en martröð dómara Knattspyrnudómarinn Graham Poll skrifaði pistil í Daily Mail í dag þar sem að hann tók fyrir Luis Suarez, framherja Liverpool en Úrúgvæmaðurinn tefldi einmitt á tæpasta vað í stórleiknum á móti Manchester City um helgina. 14. apríl 2014 11:30 Mest lesið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Enski boltinn Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Fótbolti Vildi tapa legg: „Mesti hávaði sem ég hef heyrt“ Sport Salah færði Egyptum draumabyrjun Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Steraleikarnir segi ungu fólki að það sé aldrei nógu fullkomið Sport Hættur aðeins þrítugur Golf Dagskráin í dag: Kæst yfir NFL, pílu og enska boltanum Sport Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Fótbolti Sagði látna systur sína hafa tryggt sigurinn ótrúlega Sport Fleiri fréttir Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Sjá meira
Gerrard: Mikilvægasti mánuðurinn á ferlinum Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur spilað með félaginu frá árinu 1998 en sér nú fyrsta Englandstitilinn í hyllingum eftir 3-2 sigur á Manchester City í toppslag deildarinnar í gær. 14. apríl 2014 09:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska? - allt hér inn á Vísi Þeir sem misstu af enska boltanum um helgina eða vilja bara horfa á það helsta aftur þá er hægt að fá flott yfirlit inn á Vísi. Eins og vanalega er nefnilega hægt að finna margskonar samantektir eftir hverja umferð ensku úrvalsdeildarinnar inn á Sjónvarpsvefnum á Vísi. 14. apríl 2014 09:00
Terry: Við vildum að Liverpool ynni Man. City John Terry, fyrirliði Chelsea, var bara nokkuð ánægður með sigur Liverpool á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Demba Ba tryggði Chelsea 1-0 sigur á Swansea seinna um daginn og Terry og félagar eru því tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. 14. apríl 2014 10:00
Graham Poll um Suarez: Draumur Púlara en martröð dómara Knattspyrnudómarinn Graham Poll skrifaði pistil í Daily Mail í dag þar sem að hann tók fyrir Luis Suarez, framherja Liverpool en Úrúgvæmaðurinn tefldi einmitt á tæpasta vað í stórleiknum á móti Manchester City um helgina. 14. apríl 2014 11:30