Ríkustu hip hop-listamenn heims Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. apríl 2014 16:00 Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi. Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Forbes hefur gefið út lista yfir fimm ríkustu hip hop-listamenn heims.Sean „Diddy“ Combs trónir á toppnum en auðæfi hans eru metin á sjö hundruð milljónir dollara, rúma 78 milljarða króna. Sean „Diddy“ CombsMetinn á 700 milljónir $ - 78,5 milljarða króna Sean var líka í fyrsta sæti í fyrra og nálgast óðum einn milljarð dollara. Ef hann nær því að vera metinn á einn milljarð dollara yrði hann fyrsti hip hop-listamaðurinn í sögunni til þess.2. Andre „Dr. Dre“ YoungMetinn á 550 milljónir $ - 61,7 milljarða króna Dr. Dre stekkur í annað sæti og getur þakkað velgengni heyrnatólanna Beats by Dr. Dre fyrir það sem eru gríðarlega vinsæl.3. Shawn „Jay Z“ CarterMetinn á 520 milljónir $ - 58,3 milljarða króna Jay Z er ekki bara lunkinn tónlistarmaðurinn heldur einnig athafnamaður og hefur grætt á tá og fingri á því.4. Bryan „Birdman“ WilliamsMetinn á 160 milljónir $ - 18 milljarða króna Birdman stofnaði Cash Money Records með bróður sínum Ronald „Slim“ Williams fyrir tveimur áratugum og hafa þeir gert það gott í plötuútgáfu.5. Curtis „50 Cent“ JacksonMetinn á 140 milljónir $ - 15,7 milljarða króna 50 Cent er afar farsæll tónlistarmaður en getur þakkað sölu á drykknum VitaminWater fyrir þessi gríðarlegu auðæfi.
Mest lesið „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Lífið Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Lífið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira