Bæjarstjóri fagnar hugmynd um plexígler Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. mars 2014 14:24 Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, segist ekki óttast að sundlaugargestir horfi á fótboltaleikina. Vísir/aðsent Ekki stóð á viðbrögðum við frétt dagsins frá Akranesi, sem fjallar um hugmynd Jóns Pálma Pálssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrum bæjarritara, um að rífa niður grindverk í kringum sundlaug bæjarins og setja plexígler í staðinn. Jón Pálmi sendi framkvæmdaráði bæjarins fyrirspurn um málið, um miðjan febrúar. Hann fékk svör í gær um að verið væri að skoða málið. Jóni var tjáð að einn af annmörkum hugmyndarinnar tengdist knattspyrnuleikjum hjá ÍA. Sundlaugin er nálægt knattspyrnuvellinum og væri auðvelt að sjá leikina úr pottinum.Fagnar þessari hugmynd Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, segist ekki óttast að sundlaugargestir horfi á fótboltaleikina. „Ég hef nákvæmlega engar áhyggjur af því að fólk geti séð leikina auk þess sem sundlaugargarðurinn er þannig staðsettur að fólk sæi bara í bakið á áhorfendum.“ Henni þyki þessi hugmynd í raun vera frábær. „Ég fagna þessari hugmynd. Þetta er það fyrsta sem ég sagði þegar ég kom í bæinn,“ útskýrir Regína. Henni þykir útsýnið vera ótrúlega fallegt á svæðinu og vill kanna gaumgæfilega hvernig hægt sé að útfæra hugmynd Jóns Pálma. „Við erum að vinna kostnaðarútfærslu og skoða málið ítarlega,“ segir Regína. Tengdar fréttir Segir bæinn óttast að sundlaugargestir horfi frítt á leiki ÍA Jón Pálmi Pálsson, rekstrarfræðingur og fyrrum bæjarritari, hefur lagt til að grindverk verði tekið niður umhverfis sundlaugina á Akranesi.Tilgangurinn er að auka útsýni og tryggja gestum meiri sólarglætu. 20. mars 2014 11:20 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Ekki stóð á viðbrögðum við frétt dagsins frá Akranesi, sem fjallar um hugmynd Jóns Pálma Pálssonar, rekstrarhagfræðings og fyrrum bæjarritara, um að rífa niður grindverk í kringum sundlaug bæjarins og setja plexígler í staðinn. Jón Pálmi sendi framkvæmdaráði bæjarins fyrirspurn um málið, um miðjan febrúar. Hann fékk svör í gær um að verið væri að skoða málið. Jóni var tjáð að einn af annmörkum hugmyndarinnar tengdist knattspyrnuleikjum hjá ÍA. Sundlaugin er nálægt knattspyrnuvellinum og væri auðvelt að sjá leikina úr pottinum.Fagnar þessari hugmynd Regína Ásvaldsdóttir, bæjarstjóri Akraness, segist ekki óttast að sundlaugargestir horfi á fótboltaleikina. „Ég hef nákvæmlega engar áhyggjur af því að fólk geti séð leikina auk þess sem sundlaugargarðurinn er þannig staðsettur að fólk sæi bara í bakið á áhorfendum.“ Henni þyki þessi hugmynd í raun vera frábær. „Ég fagna þessari hugmynd. Þetta er það fyrsta sem ég sagði þegar ég kom í bæinn,“ útskýrir Regína. Henni þykir útsýnið vera ótrúlega fallegt á svæðinu og vill kanna gaumgæfilega hvernig hægt sé að útfæra hugmynd Jóns Pálma. „Við erum að vinna kostnaðarútfærslu og skoða málið ítarlega,“ segir Regína.
Tengdar fréttir Segir bæinn óttast að sundlaugargestir horfi frítt á leiki ÍA Jón Pálmi Pálsson, rekstrarfræðingur og fyrrum bæjarritari, hefur lagt til að grindverk verði tekið niður umhverfis sundlaugina á Akranesi.Tilgangurinn er að auka útsýni og tryggja gestum meiri sólarglætu. 20. mars 2014 11:20 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Innlent Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Innlent Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar Innlent Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Tafir vegna óhapps við Sprengisand Innlent Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Innlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Fleiri fréttir Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Saksóknari handtekinn við skemmtistað í sumar Tafir vegna óhapps við Sprengisand Meti kostnað og ábyrgð annarra á að greiða varnargarða Ný heilsugæslustöð tekin í notkun á Flúðum Lítið hægt að gera við kínverska vagna Strætó annað en að stöðva þá Skulda annarri konu fleiri milljónir vegna launamismunar „Þetta er flókið verkefni og ekki hægt að ráða við allar aðstæður“ „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Sjá meira
Segir bæinn óttast að sundlaugargestir horfi frítt á leiki ÍA Jón Pálmi Pálsson, rekstrarfræðingur og fyrrum bæjarritari, hefur lagt til að grindverk verði tekið niður umhverfis sundlaugina á Akranesi.Tilgangurinn er að auka útsýni og tryggja gestum meiri sólarglætu. 20. mars 2014 11:20