Enski boltinn

Messan: Essin tvö í essinu sínu

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Messuliðar fóru vel yfir leik Liverpool um helgina, sér í lagi frammistöðu þeirra Luis Suarez og Daniel Sturridge.

Suarez skoraði þrennu og Sturridge eitt mark í 6-3 sigri Liverpool á Cardiff um helgina en þeir hafa náð sérlega vel saman í leikjum liðsins í vetur.

Suarez lagði upp mark Sturridge í leiknum og Sturridge gerði slíkt hið sama fyrir Úrúgvæann.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×