Mourinho: Eigum ekki lengur möguleika á titlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2014 17:57 Jose Mourinho með Gary Cahill eftir leikinn. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. Chelsea er enn á toppnum en Manchester City kemst í toppsætið með sigri á Arsenal í kvöld. Þetta var hinsvegar annað 0-1 tap Chelsea á stuttum tíma á móti liði úr neðri hlutanum. „Nú eigum við ekki lengur möguleika á titlinum. Við þurfum að treysta of mikið á önnur úrslit," sagði Jose Mourinho við BBC. „Crystal Palace átti sigurinn skilinn og þeir voru að berjast fyrir lífi sínu. Við fengum nokkur góð færi og markvörðurinn þeirra varði nokkrum sinnum vel í fyrri hálfleiknum. Liðsandi þeirra var hinsvegar sterkari, ástríða þeirra var meiri og þeir gáfu meira af sér fyrir málstaðinn. Það olli mér vonbrigðum en þetta er tap sem við getum aðeins kennt okkur sjálfum um," sagði Jose Mourinho. „Sumum af okkar leikmönnum líður ekki vel við svona aðstæður eins og á móti Stoke á útivelli, á móti Newcastle á útivelli og á móti Everton á útivelli. Get ég breytt þessu? Ég veit það ekki. Varnarmennirnir mínir eru meiriháttar en leikmenn í öðrum stöðum á vellinum eru í vandræðum," sagði Jose Mourinho. Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var að sjálfsögðu ekki kátur eftir 1-0 tap á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag en það vakti kannski mesta athygli að hann telur sitt lið ekki lengur eiga möguleika á enska meistaratitlinum. Chelsea er enn á toppnum en Manchester City kemst í toppsætið með sigri á Arsenal í kvöld. Þetta var hinsvegar annað 0-1 tap Chelsea á stuttum tíma á móti liði úr neðri hlutanum. „Nú eigum við ekki lengur möguleika á titlinum. Við þurfum að treysta of mikið á önnur úrslit," sagði Jose Mourinho við BBC. „Crystal Palace átti sigurinn skilinn og þeir voru að berjast fyrir lífi sínu. Við fengum nokkur góð færi og markvörðurinn þeirra varði nokkrum sinnum vel í fyrri hálfleiknum. Liðsandi þeirra var hinsvegar sterkari, ástríða þeirra var meiri og þeir gáfu meira af sér fyrir málstaðinn. Það olli mér vonbrigðum en þetta er tap sem við getum aðeins kennt okkur sjálfum um," sagði Jose Mourinho. „Sumum af okkar leikmönnum líður ekki vel við svona aðstæður eins og á móti Stoke á útivelli, á móti Newcastle á útivelli og á móti Everton á útivelli. Get ég breytt þessu? Ég veit það ekki. Varnarmennirnir mínir eru meiriháttar en leikmenn í öðrum stöðum á vellinum eru í vandræðum," sagði Jose Mourinho.
Enski boltinn Tengdar fréttir Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15 Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30 Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30 Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50 Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ingibjörg seld til Freiburg Fótbolti Enska augnablikið: Sá allra svalasti Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Golf Fleiri fréttir Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Sjá meira
Loksins deildarsigur á Old Trafford - Rooney með tvö fyrir United Wayne Rooney skoraði tvö mörk og Juan Mata skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í dag þegar Manchester United vann 4-1 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum. 29. mars 2014 12:15
Enn meiri spenna í botnbaráttunni - öll úrslit dagsins í enska Southampton og Swansea unnu bæði sannfærandi heimasigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag en óvæntustu úrslit dagsins voru á Selhurts Park þar sem Crystal Palace vann 1-0 sigur á Chelsea. 29. mars 2014 14:30
Sjálfsmark John Terry færði Crystal Palace þrjú stig Topplið Chelsea tapaði óvænt 0-1 á móti Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag og þetta tap gæti reynst afdrifaríkt í baráttunni um enska meistaratitilinn. 29. mars 2014 14:30
Rooney fór upp fyrir Lampard Wayne Rooney skoraði tvö mörk fyrir Manchester United í 4-1 sigrinum á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag og hækkaði sig um leið á listanum yfir mesti markaskorara deildarinnar frá upphafi. 29. mars 2014 14:50
Varamaður Arons Einars tryggði Cardiff stig á síðustu stundu Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City náðu í stig á útivelli á móti West Bromwich Albion í dag þrátt fyrir að lenda tveimur mörkum undir eftir aðeins níu mínútna leik. Leikurinn endaði með 3-3 jafntefli eftir tvö mörk í uppbótartíma. 29. mars 2014 14:30