Enski boltinn

Messan: Hvaða framherja átti Arsenal að kaupa?

"Það var dýrt fyrir þá að kaupa ekki alvöru senter í janúarglugganum," sagði Bjarni Guðjónsson um framherjamálin hjá Arsenal í Messunni.

Arsenal keypti hvorki framherja síðasta sumar né í janúar og er því aðeins með Olivier Giroud og Nicklas Bendtner.

Hjörvar Hafliðason var ekki sáttur við umræðuna og vildi fá svör frá félögum sínum hvaða framherja Arsenal hefði átt að kaupa.

Hressandi umræður Messumanna má sjá hér að ofan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×