Enski boltinn

Arsenal mætir City eða Wigan

Mesut Özil, leikmaður Arsenal.
Mesut Özil, leikmaður Arsenal. Vísir/Getty
Dregið hefur verið í undanúrslit ensku bikarkeppninnar og ljóst að Arsenal mætir sigurvegaranum í leik Manchester City og Wigan.

Dregið var nú síðdegis, áður en leik City og Wigan lauk. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætir Sheffield United, sem leikur í C-deildinni, úrvalsdeildarliðinu Hull.

Leikirnir fara fram á Wembley-leikvanginum dagana 12. og 13. Apríl.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×