Ruslið flæðir við Stúdentagarðana Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. febrúar 2014 13:30 Eins og sjá má á myndum er ástandið slæmt. mynd/aðsend Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa. Í húsunum eru stúdentaíbúðir og fluttu flestir íbúa inn í byrjun janúar. „Þetta er alveg hræðilegt,“ segir Hildur María Friðriksdóttir, íbúi við Sæmundargötu 20. Hún segir geymsluna alltaf vera troðfulla. „Ég hef aldrei séð þetta öðruvísi,“ segir Hildur sem flutti inn í byrjun janúar.Ástandið var svona þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í morgun.vísir/daníelHalla Halldórsdóttir býr við Sæmundargötu 18 og segir hún kærasta sinn hafa sent póst á Félagsstofnun stúdenta vegna málsins. „Vonandi fær hann svar í dag. Við erum ekkert rosalega ánægð þeð þetta,“ segir Halla. „Ástandið er sérstaklega slæmt núna en það hefur aldrei verið gott. Við vorum að vonast til að þetta væri bara tímabundið ástand en þetta virðist ekkert vera að skána.“ Annar íbúi við Sæmundargötu 18, sem ekki vildi láta nafn síns getið, hefur einnig sent ábendingu til Félagsstofnunar stúdenta vegna málsins. „Mig grunar að það þurfi að láta tæma þetta oftar,“ segir íbúinn, en hann flutti inn fyrir þremur vikum. „Það er auðvitað mikið rusl sem fellur til þegar fólk flytur inn í nýjar íbúðir, IKEA-umbúðir og annað, og mig grunaði fyrst að þetta væri bara tímabundið. En þetta virðist ekkert vera að leysast.“Eðlilegt að senda sorphirðumenn oftar Rebekka Sigurðardóttir hjá Félagsstofnun stúdenta veit af vandamálinu og segir að starfsfólk stofnunarinnar sé sent reglulega eftir ruslinu til að flytja það á haugana. „Þessi hús voru tekin í notkun um áramótin og enn hafa ekki fengist gámar frá sorphirðu Reykjavíkurborgar,“ segir Rebekka. „Sorphirðan útvegar ruslagáma fyrir íbúðarhúsnæði og sér um það að tæma þá. Þeir eiga gámana hins vegar ekki til hjá sér núna. Við höfum fengið bráðabirgðatunnur sem eru engan veginn fullnægjandi þannig að við höfum reynt að leysa þetta með því að senda okkar starfsfólk á staðinn.“ Rebekka segir Félagsstofnun stúdenta hafa óskað eftir því við sorphirðuna að þeir hirði ruslið oftar á meðan þeir skaffa ekki gáma. „Þannig að það sé starfsmaður hjá okkur sem þarf að taka þetta á bílnum sínum. Á meðan þeir bjóða ekki upp á fullnægjandi lausn er eðlilegt að þeir sendi sorphirðumenn oftar, en svo er ekki.“Ruslið hreinlega flæðir upp úr ílátum í geymslunni. Rebekka hjá FS segist vita af vandamálinu.vísir/vilhelm/aðsendHefur þú sögu að segja af sorphirðu í þínu nærumhverfi? Þú getur sent okkur ábendingu og/eða myndir á ritstjorn@visir.is. Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira
Sorpgeymsla á milli Sæmundargötu 18 og 20 í Reykjavík er yfirfull og hefur ástandið verið hræðilegt í meira en mánuð að sögn íbúa. Í húsunum eru stúdentaíbúðir og fluttu flestir íbúa inn í byrjun janúar. „Þetta er alveg hræðilegt,“ segir Hildur María Friðriksdóttir, íbúi við Sæmundargötu 20. Hún segir geymsluna alltaf vera troðfulla. „Ég hef aldrei séð þetta öðruvísi,“ segir Hildur sem flutti inn í byrjun janúar.Ástandið var svona þegar ljósmyndara Vísis bar að garði í morgun.vísir/daníelHalla Halldórsdóttir býr við Sæmundargötu 18 og segir hún kærasta sinn hafa sent póst á Félagsstofnun stúdenta vegna málsins. „Vonandi fær hann svar í dag. Við erum ekkert rosalega ánægð þeð þetta,“ segir Halla. „Ástandið er sérstaklega slæmt núna en það hefur aldrei verið gott. Við vorum að vonast til að þetta væri bara tímabundið ástand en þetta virðist ekkert vera að skána.“ Annar íbúi við Sæmundargötu 18, sem ekki vildi láta nafn síns getið, hefur einnig sent ábendingu til Félagsstofnunar stúdenta vegna málsins. „Mig grunar að það þurfi að láta tæma þetta oftar,“ segir íbúinn, en hann flutti inn fyrir þremur vikum. „Það er auðvitað mikið rusl sem fellur til þegar fólk flytur inn í nýjar íbúðir, IKEA-umbúðir og annað, og mig grunaði fyrst að þetta væri bara tímabundið. En þetta virðist ekkert vera að leysast.“Eðlilegt að senda sorphirðumenn oftar Rebekka Sigurðardóttir hjá Félagsstofnun stúdenta veit af vandamálinu og segir að starfsfólk stofnunarinnar sé sent reglulega eftir ruslinu til að flytja það á haugana. „Þessi hús voru tekin í notkun um áramótin og enn hafa ekki fengist gámar frá sorphirðu Reykjavíkurborgar,“ segir Rebekka. „Sorphirðan útvegar ruslagáma fyrir íbúðarhúsnæði og sér um það að tæma þá. Þeir eiga gámana hins vegar ekki til hjá sér núna. Við höfum fengið bráðabirgðatunnur sem eru engan veginn fullnægjandi þannig að við höfum reynt að leysa þetta með því að senda okkar starfsfólk á staðinn.“ Rebekka segir Félagsstofnun stúdenta hafa óskað eftir því við sorphirðuna að þeir hirði ruslið oftar á meðan þeir skaffa ekki gáma. „Þannig að það sé starfsmaður hjá okkur sem þarf að taka þetta á bílnum sínum. Á meðan þeir bjóða ekki upp á fullnægjandi lausn er eðlilegt að þeir sendi sorphirðumenn oftar, en svo er ekki.“Ruslið hreinlega flæðir upp úr ílátum í geymslunni. Rebekka hjá FS segist vita af vandamálinu.vísir/vilhelm/aðsendHefur þú sögu að segja af sorphirðu í þínu nærumhverfi? Þú getur sent okkur ábendingu og/eða myndir á ritstjorn@visir.is.
Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Erlent Fleiri fréttir Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Sjá meira