Rólegt á Old Trafford í dag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 31. janúar 2014 14:48 Vísir/Getty David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi klukkan 23.00 í dag en Moyes sagði á blaðamannafundi í dag að félagið myndi ekki standa í neinum viðskiptum fyrir þann tíma. United keypti Juan Mata frá Chelsea fyrir metfé á dögunum en félagið gekk reyndar frá sölu á bakverðinum Fabio til Cardiff City auk þess sem Wilfried Zaha var lánaður til sama félags til loka tímabilsins. Moyes sagði einnig að stefnt væri því að lána unga og efnilega leikmenn, líkt og Zaha, til annarra félaga fyrir kvöldið. Larnell Cole og Ryan Tunnicliffe hafa verið nefndir í enskum fjölmiðlum í því samhengi. Einn þeirra sem er ekki á útleið á Old Trafford er Japaninn Kagawa, sem hefur lítið fengið að spila á tímabilinu. Það sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í dag. Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30. janúar 2014 22:00 United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24. janúar 2014 22:34 Kagawa: Ég verð að spila meira Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur. 17. október 2013 10:45 Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. 6. desember 2013 23:30 Mata byrjaði vel með Manchester United Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford. 28. janúar 2014 19:15 Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3. september 2013 11:45 Fabio kominn til Cardiff Cardiff City hefur gengið frá kaupum á brasilíska bakverðinum Fabio frá Manchester United. 31. janúar 2014 13:27 Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25. janúar 2014 13:19 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
David Moyes, stjóri Manchester United, hefur útilokað að félagið muni kaupa leikmenn í dag. Þá er Shinji Kagawa ekki á förum. Lokað verður fyrir félagaskipti í Englandi klukkan 23.00 í dag en Moyes sagði á blaðamannafundi í dag að félagið myndi ekki standa í neinum viðskiptum fyrir þann tíma. United keypti Juan Mata frá Chelsea fyrir metfé á dögunum en félagið gekk reyndar frá sölu á bakverðinum Fabio til Cardiff City auk þess sem Wilfried Zaha var lánaður til sama félags til loka tímabilsins. Moyes sagði einnig að stefnt væri því að lána unga og efnilega leikmenn, líkt og Zaha, til annarra félaga fyrir kvöldið. Larnell Cole og Ryan Tunnicliffe hafa verið nefndir í enskum fjölmiðlum í því samhengi. Einn þeirra sem er ekki á útleið á Old Trafford er Japaninn Kagawa, sem hefur lítið fengið að spila á tímabilinu. Það sagði umboðsmaður hans í samtali við enska fjölmiðla í dag.
Enski boltinn Tengdar fréttir Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30. janúar 2014 22:00 United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24. janúar 2014 22:34 Kagawa: Ég verð að spila meira Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur. 17. október 2013 10:45 Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. 6. desember 2013 23:30 Mata byrjaði vel með Manchester United Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford. 28. janúar 2014 19:15 Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3. september 2013 11:45 Fabio kominn til Cardiff Cardiff City hefur gengið frá kaupum á brasilíska bakverðinum Fabio frá Manchester United. 31. janúar 2014 13:27 Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25. janúar 2014 13:19 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Chelsea - Aston Villa | Endar sigurhrinan á Brúnni? Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Sjá meira
Solskjær fær Zaha á láni frá sínu gamla félagi Ole Gunnar Solskjær er búinn að fá það í gegn að fá vængmanninn Wilfried Zaha á láni frá Manchester United en þetta kemur fram á Sky Sports. Zaha birti mynd af sér í æfingabúningi Cardiff á samfélagsmiðli. 30. janúar 2014 22:00
United samþykkir kaupverðið á Mata Manchester United staðfesti í kvöld að félagið hafi komist að samkomulagi við Chelsea um kaup á Spánverjanum Juan Mata fyrir 40 milljónir punda - um sjö og hálfan milljarð króna. 24. janúar 2014 22:34
Kagawa: Ég verð að spila meira Japaninn Shinji Kagawa hefur ekki fengið að spila mikið með Man. Utd í vetur og við það er Japaninn eðlilega ekki sáttur. 17. október 2013 10:45
Zaha segist aldrei hafa hitt dóttur Moyes Þrálátur orðrómur hefur verið í gangi um að Wilfried Zaha, leikmaður Man. Utd, væri að slá sér upp með dóttur knattspyrnustjórans, David Moyes, við litlar vinsældir stjórans. 6. desember 2013 23:30
Mata byrjaði vel með Manchester United Manchester United vann 2-0 sigur á Cardiff City á Old Traford í kvöld í fyrsta leik Spánverjans Juan Mata með United-liðinu. Ole Gunnar Solskjær þurfti því að sætta sig við tap í endurkomu sinni á Old Trafford. 28. janúar 2014 19:15
Kagawa: Get ekkert gert nema leggja hart að mér Shinji Kagawa, miðjumaður Manchester United, hefur ekki komið við sögu í fyrstu þremur leikjum Englandsmeistaranna á leiktíðinni. 3. september 2013 11:45
Fabio kominn til Cardiff Cardiff City hefur gengið frá kaupum á brasilíska bakverðinum Fabio frá Manchester United. 31. janúar 2014 13:27
Mata mættur til Manchester David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, var mættur til þess að taka á móti Spánverjanum sem ferðaðist frá London í þyrlu í dag. 25. janúar 2014 13:19