Bíó og sjónvarp

506 blótsyrði á fjórum og hálfri mínútu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Stórmyndin The Wolf of Wall Street var frumsýnd hér á landi fyrir stuttu en hún fjallar um athafnamanninn Jordan Belfort.

Mikið er blótað í myndinni en vefsíðan Wikipedia heldur því fram að orðið "fuck" heyrist 506 sinnum í myndinni. Er það nýtt met í blótsyrðum í bíóheiminum. 

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá öll þessi blótsyrði á aðeins fjórum og hálfri mínútu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×