Nasri og Clichy ekki í HM-hópi Frakka Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 13. maí 2014 18:54 Vísir/Getty Manchester City-mennirnir Samir Nasri og Gael Clichy verða ekki með Frökkum á HM í Brasilíu í sumar.Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, tilkynnti lokahóp sinn í dag og sagði við það tilefni að hann hefði valið besta hópinn - ekki endilega 23 bestu leikmennina. „Ég mun horfa á HM í sjónvarpinu,“ sagði Nasri við franska fjölmiðla um helgina og virtist hafa sætt sig við að hann væri ekki í náðinni hjá Deschamps. „Ég sé ekki eftir neinu ef það er ekki nóg að vera í byrjunarliði hjá félagi eins og Manchester City og vinna tvo titla.“Hugo Lloris, markvörður Tottenham, var valinn í hópinn sem og þeir Olivier Giroud, Bacary Sagna og Laurent Koscielny en þeir leika allir með Arsenal. Hvorki Nasri né Clichy eru í hópi þeirra sjö varamanna sem hægt er að kalla til vegna forfalla.Hópurinn:Markverðir: Mickaël Landrea, Hugo Lloris, Steve MandandaVarnarmenn: Mathieu Debuchy, Lucas Digne, Patrice Evra, Laurent Koscielny, Eliaquim Mangala, Bacary Sagna, Mamadou Sakho, Raphaël VaraneMiðjumenn: Yohan Cabaye, Clément Grenier, Blaise Matuidi, Rio Mavuba, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Mathieu ValbuenaFramherjar: Karim Benzema, Olivier Giroud, Antoine Griezmann, Loic Rémy, Franck RibéryTil vara: Rémy Cabell, Maxime Gonalon, Alexandre Lacazett, Loïc Perri, Stéphane Ruffie, Morgan Schneiderli, Benoît Tremoulinas HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira
Manchester City-mennirnir Samir Nasri og Gael Clichy verða ekki með Frökkum á HM í Brasilíu í sumar.Didier Deschamps, landsliðsþjálfara Frakka, tilkynnti lokahóp sinn í dag og sagði við það tilefni að hann hefði valið besta hópinn - ekki endilega 23 bestu leikmennina. „Ég mun horfa á HM í sjónvarpinu,“ sagði Nasri við franska fjölmiðla um helgina og virtist hafa sætt sig við að hann væri ekki í náðinni hjá Deschamps. „Ég sé ekki eftir neinu ef það er ekki nóg að vera í byrjunarliði hjá félagi eins og Manchester City og vinna tvo titla.“Hugo Lloris, markvörður Tottenham, var valinn í hópinn sem og þeir Olivier Giroud, Bacary Sagna og Laurent Koscielny en þeir leika allir með Arsenal. Hvorki Nasri né Clichy eru í hópi þeirra sjö varamanna sem hægt er að kalla til vegna forfalla.Hópurinn:Markverðir: Mickaël Landrea, Hugo Lloris, Steve MandandaVarnarmenn: Mathieu Debuchy, Lucas Digne, Patrice Evra, Laurent Koscielny, Eliaquim Mangala, Bacary Sagna, Mamadou Sakho, Raphaël VaraneMiðjumenn: Yohan Cabaye, Clément Grenier, Blaise Matuidi, Rio Mavuba, Paul Pogba, Moussa Sissoko, Mathieu ValbuenaFramherjar: Karim Benzema, Olivier Giroud, Antoine Griezmann, Loic Rémy, Franck RibéryTil vara: Rémy Cabell, Maxime Gonalon, Alexandre Lacazett, Loïc Perri, Stéphane Ruffie, Morgan Schneiderli, Benoît Tremoulinas
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Enski boltinn Fleiri fréttir Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Sjá meira