Meintir innbrotsþjófar náðust á mynd Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2014 11:12 Þessi mynd er ein þeirra sem Steinar birti og segir hana sýna mennina og bílinn sem notað var til að ræna hann. Mynd/Facebook „Með því að gera þetta svona eiga þeir erfiðara með að selja þetta. Ég sé líka enga ástæðu til að leyna þessu,“ segir Steinar Sigurgeirsson í samtali við Vísi. Hann birti í gær myndir á Facebooksíðu sinni sem hann segir sýna menn keyra í burtu eftir að hafa rænt frá honum. Síðastliðinn sunnudag var hringt í Steinar þegar hann var út á sjó og honum sagt að verið væri að brjótast inn hús sem hann hefði til nota á Hólabrekku á Garðskaga. „Hurðir voru brotnar upp og öllu ruslað til og tekið talsvert af mínum eigum, þar á meðal stór loftpressa blá að lit verkfærakista með mörgum skúffum Lítil talía og fleira.“ Á Facebook nafngreinir Steinar tvo menn sem hann segir að hafi brotist inn í húsið og segir þá hafa þekkst á vettvangi. „Nú vildi svo skemmtilega til að verið var að taka myndir þarna nærri og þess vegna er til mynd af þeim þar sem þeir keyra í burtu með loftpressuna aftan á kerru, en kerrunni var einnig stolið í Sandgerði,“ skrifaði Steinar. „Það er búið að gefa honum kost á að skila þessum hlutum en hann hefur ekki sinnt því, þannig að ef þetta verður boðið einhverjum til kaups vil ég benda fólki á að þetta er þýfi,“ skrifaði Steinar. Pistill Steinars hefur fengið mikla athygli á Facebook og hefur verið deilt yfir 1.200 sinnum. „Ég átti nú ekki von á því að viðbrögðin yrðu svona svakaleg. Það snjóar deilingum á pistlinum.“ Steinar hefur ekki fengið nein viðbrögð frá mönnum sem hann kom skilaboðum til. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira
„Með því að gera þetta svona eiga þeir erfiðara með að selja þetta. Ég sé líka enga ástæðu til að leyna þessu,“ segir Steinar Sigurgeirsson í samtali við Vísi. Hann birti í gær myndir á Facebooksíðu sinni sem hann segir sýna menn keyra í burtu eftir að hafa rænt frá honum. Síðastliðinn sunnudag var hringt í Steinar þegar hann var út á sjó og honum sagt að verið væri að brjótast inn hús sem hann hefði til nota á Hólabrekku á Garðskaga. „Hurðir voru brotnar upp og öllu ruslað til og tekið talsvert af mínum eigum, þar á meðal stór loftpressa blá að lit verkfærakista með mörgum skúffum Lítil talía og fleira.“ Á Facebook nafngreinir Steinar tvo menn sem hann segir að hafi brotist inn í húsið og segir þá hafa þekkst á vettvangi. „Nú vildi svo skemmtilega til að verið var að taka myndir þarna nærri og þess vegna er til mynd af þeim þar sem þeir keyra í burtu með loftpressuna aftan á kerru, en kerrunni var einnig stolið í Sandgerði,“ skrifaði Steinar. „Það er búið að gefa honum kost á að skila þessum hlutum en hann hefur ekki sinnt því, þannig að ef þetta verður boðið einhverjum til kaups vil ég benda fólki á að þetta er þýfi,“ skrifaði Steinar. Pistill Steinars hefur fengið mikla athygli á Facebook og hefur verið deilt yfir 1.200 sinnum. „Ég átti nú ekki von á því að viðbrögðin yrðu svona svakaleg. Það snjóar deilingum á pistlinum.“ Steinar hefur ekki fengið nein viðbrögð frá mönnum sem hann kom skilaboðum til. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar.
Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Fleiri fréttir Kaldavatnslaust á hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Sjá meira