Stóri Sam: Þetta er bara kjaftæði Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. apríl 2014 22:45 Stóri Sam hefur fengið nóg. Vísir/Getty Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, býður við umræðunni um sitt lið undanfarna daga en það hefur frekar fengið skammir í hattinn frekar en hrós þrátt fyrir að vinna sex leiki af síðustu níu og rífa sig langt frá fallbaráttunni. Leikstíll liðsins er eitthvað sem stuðningsmönnum West Ham líkar illa en það baulaði eins og frægt er orðið á sína menn eftir 2-1 sigur á Hull sem lék manni færra. „Þetta er bara kjaftæði,“ sagði Stóri Sam á blaðamannafundi í dag aðspurður um leikstíl West Ham sem er frekar beinskeittur eins og hann vill nú oftast að sín lið spili. „Þetta snýst meira og minna um orðspor mitt en ekki leikmanna West ham og hvernig þeir spila.“ „Þetta er bara þvæla sem ég get ekkert gert í. Það er bara leiðinlegt að horfa upp á þetta því á undanförnum vikum hafa strákarnir unnið sex leiki af níu og fá lítið sem ekkert hrós fyrir. Það er sorglegt.“ „Við erum á fínum skriði en það talar enginn um það. Það er bara talað um einhvern einn leik þar sem fólk baulaði því við unnum leik á móti tíu mönnum. Svona er lífið en þetta er frekar ógeðfelt ef ég á að vera heiðarlegur,“ sagði Sam Allardyce. Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. 27. mars 2014 10:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Sam Allardyce, knattspyrnustjóri West Ham, býður við umræðunni um sitt lið undanfarna daga en það hefur frekar fengið skammir í hattinn frekar en hrós þrátt fyrir að vinna sex leiki af síðustu níu og rífa sig langt frá fallbaráttunni. Leikstíll liðsins er eitthvað sem stuðningsmönnum West Ham líkar illa en það baulaði eins og frægt er orðið á sína menn eftir 2-1 sigur á Hull sem lék manni færra. „Þetta er bara kjaftæði,“ sagði Stóri Sam á blaðamannafundi í dag aðspurður um leikstíl West Ham sem er frekar beinskeittur eins og hann vill nú oftast að sín lið spili. „Þetta snýst meira og minna um orðspor mitt en ekki leikmanna West ham og hvernig þeir spila.“ „Þetta er bara þvæla sem ég get ekkert gert í. Það er bara leiðinlegt að horfa upp á þetta því á undanförnum vikum hafa strákarnir unnið sex leiki af níu og fá lítið sem ekkert hrós fyrir. Það er sorglegt.“ „Við erum á fínum skriði en það talar enginn um það. Það er bara talað um einhvern einn leik þar sem fólk baulaði því við unnum leik á móti tíu mönnum. Svona er lífið en þetta er frekar ógeðfelt ef ég á að vera heiðarlegur,“ sagði Sam Allardyce.
Enski boltinn Tengdar fréttir Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. 27. mars 2014 10:00 Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Körfubolti Fleiri fréttir Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Sjá meira
Allardyce kvartar undan stuðningsmönnum West Ham Sam Allardyce hefur aldrei lent í því áður að stuðningsmenn bauli á hans lið eftir sigurleiki. 27. mars 2014 10:00