Biðin eftir handleggjum strembin Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 16. febrúar 2014 14:41 Guðmundur hefur búið í Frakklandi frá því síðasta sumar og beðið þess að komast á lista eftir líffæragjöfum. „Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta. Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
„Ég býst við að verða skráður á lista eftir líffæragjöfum í næstu viku,“ segir Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður eftir handaágræðslu í Lyon í Frakklandi. Guðmundur segir biðina hafa verið strembna. Guðmundur missti handleggina og slasaðist lífshættulega þegar hann fékk 11 þúsund volta rafstraum í gegnum sig. Hann féll átta metra niður á frosna jörð í janúar 1998. Guðmundur flutti til Frakklands síðasta sumar þar sem hann hefur beðið eftir því að komast á lista eftir líffæragjafa. Biðin hefur verið talsvert lengri en hann vonaði í upphafi. Það er ekki fyrr en Guðmundur er kominn á listann sem farið verður að leita að líffæragjafa. Allur búnaður verður sérsmíðaður fyrir aðgerðina og segir Guðmundur að heildarkostnaður verði um 60 milljónir króna en inni í því er kostnaður vegna endurhæfingar. Guðmundur hefur verið í samandi við Velferðarráðuneytið og gerir ráð fyrir að geta komið heim og farið í endurhæfingu hér á landi, að minnsta kosti að hluta.
Tengdar fréttir Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14 Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54 Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00 Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26 Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21 Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07 Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Frakkar vilja gefa út ævisögu Guðmundar Felix Guðmundur Felix Grétarsson leitar að íslenskum rithöfundi til þess að skrifa ævisöguna. 11. september 2013 13:14
Þakkir til Íslendings fyrir refsingar á bankamönnum Guðmundur Felix sem býr í Lyon fékk skilaboð frá frönskum manni þar sem hann þakkar honum fyrir hvað Íslendingar hafi tekið vel á málum bankamanna hér á landi. 25. desember 2013 18:54
Guðmundur Felix mátaði skurðarborðið Skurðarborð var sérútbúið fyrir handaágræðsluaðgerð Guðmundar sem líklegast fer ekki fram fyrr en eftir áramót. 5. nóvember 2013 07:00
Mál handaþegans leysast Guðmundur Felix Grétarsson, sem bíður þess í Frakklandi að fá hendur, var í vandræðum; gat ekki fengið íbúð nema hafa pening og ekki pening nema hafa íbúð, vegna gjaldeyrislaga. Seðlabankinn hefur gripið inn í málið. 25. júní 2013 19:26
Guðmundur Felix á flæðiskeri staddur Guðmundur Felix Grétarsson, sem missti báða handleggi í hörmulegu vinnuslysi fyrir fimmtán árum, er á flæðiskeri staddur í Frakklandi þar sem hann bíður eftir handaágræðslu. 25. júní 2013 19:21
Keikur þrátt fyrir frestun á handaaðgerð Útlit er fyrir að Guðmundur Felix Grétarsson fari ekki á biðlista eftir höndum fyrr en í september en upphaflega var áætlað að hann færi á listann í næsta mánuði. 23. febrúar 2013 12:07
Handaþegi í klemmu í Lyon Guðmundur Felix Grétarsson, er nú í sérkennilegri stöðu sem helst má kenna við Catch 22, en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð þar sem græddir verða á hann handleggir og hendur. 25. júní 2013 14:05