Michael Schumacher úr dái Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2014 10:12 Michael Schumacher. Vísir/Getty Ökuþórinn Michael Schumacher hefur yfirgefið sjúkrahús í Grenoble og er vaknaður úr dái. Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. BBC greinir frá. Þjóðverjinn 45 ára verður áfram í meðhöndlun á ónefndri sjúkrastofnun kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldunni. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember. Ekkert kemur fram um ástand Schumacher annað en að hann sé vaknaður úr dái. Fjölskylda Schumacher þakkar öllum þeim sem sent hafa skilaboð og batakveðjur á þessum erfiðu tímum. „Við erum sannfærð um að það hjálpaði honum,“ segir í tilkynningunni. Fjölskyldan hrósaði einnig sjúkrastarfsmönnum í Suðaustur-Frakklandi. Læknar hafa haldið Schumacher sofandi til að minnka bólgur í heila Þjóðverjans. „Michael hefur yfirgefið CHU Grenoble til að halda áfram umfangsmikilli endurhæfingu. Hann er úr dái,“ sagði Sabine Kehm, talsmaður Schumacher, fyrir hönd fjölskyldunnar í dag. „Við óskum eftir því að framhald endurhæfingar hans geti farið fram fjarri kastljósi fjölmiðla,“ sagði Kehm. Ekki kom fram á hvaða sjúkrastofnun Þjóðverjinn verður vistaður á. Schumacher hætti keppni í Formúlu 1 árið 2012 eftir nítján ára feril. Hann varð tvívegis heimsmeistari með Benetton, árið 1994 og 1995, áður en hann skipti yfir í Ferrari. Hann varð heimsmeistari fimm ár í röð frá árinu 2000. Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Ökuþórinn Michael Schumacher hefur yfirgefið sjúkrahús í Grenoble og er vaknaður úr dái. Fjölskylda Þjóðverjans þakkar öllum þeim sem hafa stutt við bakið á þeim undanfarið hálft ár. BBC greinir frá. Þjóðverjinn 45 ára verður áfram í meðhöndlun á ónefndri sjúkrastofnun kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldunni. Schumacher slasaðist alvarlega á höfði á skíðum í frönsku ölpunum þann 29. desember. Ekkert kemur fram um ástand Schumacher annað en að hann sé vaknaður úr dái. Fjölskylda Schumacher þakkar öllum þeim sem sent hafa skilaboð og batakveðjur á þessum erfiðu tímum. „Við erum sannfærð um að það hjálpaði honum,“ segir í tilkynningunni. Fjölskyldan hrósaði einnig sjúkrastarfsmönnum í Suðaustur-Frakklandi. Læknar hafa haldið Schumacher sofandi til að minnka bólgur í heila Þjóðverjans. „Michael hefur yfirgefið CHU Grenoble til að halda áfram umfangsmikilli endurhæfingu. Hann er úr dái,“ sagði Sabine Kehm, talsmaður Schumacher, fyrir hönd fjölskyldunnar í dag. „Við óskum eftir því að framhald endurhæfingar hans geti farið fram fjarri kastljósi fjölmiðla,“ sagði Kehm. Ekki kom fram á hvaða sjúkrastofnun Þjóðverjinn verður vistaður á. Schumacher hætti keppni í Formúlu 1 árið 2012 eftir nítján ára feril. Hann varð tvívegis heimsmeistari með Benetton, árið 1994 og 1995, áður en hann skipti yfir í Ferrari. Hann varð heimsmeistari fimm ár í röð frá árinu 2000.
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Tengdar fréttir Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04 Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Wenger á allt annarri skoðun en Klopp Fótbolti Fleiri fréttir Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Wenger á allt annarri skoðun en Klopp United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Dagskráin í dag: Golf og aftur golf Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Glódís: „Gríðarlega erfitt að sitja með þá tilfinningu eftir mót“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Sjá meira
Batahorfur Schumacher sagðar hverfandi Þýskur fjölmiðill fullyrðir að Michael Schumacher hafi verið fluttur af gjörgæsludeild og sé ekki lengur í lífshættu. 13. júní 2014 17:04