Íslenski boltinn

Öll mörkin úr 17. umferðinni á 200 sekúndum

Öll mörkin úr 17. umferð voru venju samkvæmt tekin saman í innslag í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi.

Mörk voru skoruð í öllum leikjum nema í Ólafsvík þar sem Einar Hjörleifsson skellti í lás í stórskotahríð Kristins Jónssonar.

Sing Fang bíður upp á tónlistina með innslaginu en lagið heitir What's wrong with your eyes.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×