Fótbolti

Strákarnir æfðu á keppnisvellinum í morgun | Myndir

Eiður Smári var í banastuði á æfingunni í dag.
Eiður Smári var í banastuði á æfingunni í dag. mynd/vilhelm
Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Ullevål-leikvanginum í morgun en þar verður landsleikur Noregs og Íslands spilaður á morgun.

Það var góður andi í strákunum. Einbeittir en léttleikinn einnig til staðar og ljóst að þeir geta ekki beðið eftir því að leikurinn byrji á morgun.

Hér að ofan má sjá myndir sem Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók af æfingunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×