Finnar og framtíðartryllir 19. september 2013 11:00 Richard Riddick berst fyrir lífi sínu í spennumyndinni Riddick sem frumsýnd er annað kvöld. Hasarmyndin Riddick er frumsýnd annað kvöld. Myndin er í leikstjórn Davids Towhy og skartar Vin Diesel í aðalhlutverki. Myndin segir frá Richard Riddick, sem fæddur er á plánetunni Furya og er eini eftirlifandi maðurinn á plánetunni. Illmennið Zhylaw hafði látið myrða drengi og karlmenn, í anda Biblíunnar, af ótta við að einhver þeirra mundi velta honum úr sessi. Síðan þá hefur Riddick verið á stanslausum flótta undan vígamönnum og hausaveiðurum sem vilja annaðhvort drepa hann eða fanga hann fyrir verðlaunafé.Opnunarmynd Norrænu kvikmyndaveislunnar í Bíó Paradís er einnig frumsýnd. Sú ber titilinn Open up to Me, eða Kerron Sinulle Kaiken á finnsku, og er eftir leikstjórann Simo Halinen. Myndin fjallar um það hvernig hægt er að takast á við lífið meðan reynt er að fela það sem bærist hið innra fyrir samferðamönnum sínum. Kvikmyndin fékk frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd í Finnlandi fyrr á árinu. Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hasarmyndin Riddick er frumsýnd annað kvöld. Myndin er í leikstjórn Davids Towhy og skartar Vin Diesel í aðalhlutverki. Myndin segir frá Richard Riddick, sem fæddur er á plánetunni Furya og er eini eftirlifandi maðurinn á plánetunni. Illmennið Zhylaw hafði látið myrða drengi og karlmenn, í anda Biblíunnar, af ótta við að einhver þeirra mundi velta honum úr sessi. Síðan þá hefur Riddick verið á stanslausum flótta undan vígamönnum og hausaveiðurum sem vilja annaðhvort drepa hann eða fanga hann fyrir verðlaunafé.Opnunarmynd Norrænu kvikmyndaveislunnar í Bíó Paradís er einnig frumsýnd. Sú ber titilinn Open up to Me, eða Kerron Sinulle Kaiken á finnsku, og er eftir leikstjórann Simo Halinen. Myndin fjallar um það hvernig hægt er að takast á við lífið meðan reynt er að fela það sem bærist hið innra fyrir samferðamönnum sínum. Kvikmyndin fékk frábærar viðtökur áhorfenda og gagnrýnenda þegar hún var frumsýnd í Finnlandi fyrr á árinu.
Mest lesið Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Lífið Hvar er Donald Trump? Lífið „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Sóley lætur drauminn rætast og brýtur niður steríótýpíska veggi Tónlist Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Mikilvægt að konur af erlendum uppruna fái að segja sínar sögur sjálfar Menning Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Lífið Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Lífið Fleiri fréttir ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira