Kvikmynd um ævi Mandela frumsýnd í Toronto Ólöf Skaftadóttir skrifar 6. september 2013 19:30 The Long Walk to Freedom fer yfir allt lífshlaup Mandelas. AFP/NordicPhotos The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu. Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
The Long Walk to Freedom heitir kvikmynd sem byggð er á ævi Nelsons Mandela, fyrrverandi forseta Suður-Afríku. Kvikmyndin verður frumsýnd á Toronto-kvikmyndahátíðinni í Kanada síðar í mánuðinum. Mandela skrifaði sjálfur ævisögu sína sem bar sama nafn. Idris Elba kemur til með að leika Mandela en Naomie Harris mun leika fyrrverandi eiginkonu Mandela, Winnie. Kvikmyndin á að fara yfir allt lífshlaup Mandelas, meðal annars árin tuttugu og sjö sem hann eyddi í fangelsi. Mandela varð 95 ára gamall þann átjánda júlí síðastliðinn. Hann hefur meira og minna dvalið á spítala það sem af er ári en var útskrifaður þaðan fyrir skömmu.
Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira