Tælir karlmenn 4. september 2013 19:00 Scarlett Johansson leikur geimveru í næstu kvikmynd sinni, Under the Skin. Nordicphotos/getty Stikla fyrir vísindatryllinn Under the Skin er nú aðgengileg á netinu. Myndin er í leikstjórn Jonathans Glazer og skartar leikkonunni Scarlett Johansson í hlutverki geimveru. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri skáldsögu Michels Faber frá árinu 2000 og segir frá ferðalagi geimverunnar Isserley um Skotland. Veran hefur tekið á sig mynd ungrar konu og tælir puttaferðalanga til lags við sig áður en hún byrlar þeim ólyfjan og sendir þá til heimaplánetu sinnar þar sem þeir eru aldir sem fóður. Skáldsagan var tilnefnd til Whitbread verðlaunanna árið 2000. Með önnur hlutverk í myndinni fara Paul Brannigan, Krystof Hádek og Jessica Mance. Glazer hefur áður leikstýrt kvikmyndunum Sexy Beast frá árinu 2000 og Birth frá árinu 2004. Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Stikla fyrir vísindatryllinn Under the Skin er nú aðgengileg á netinu. Myndin er í leikstjórn Jonathans Glazer og skartar leikkonunni Scarlett Johansson í hlutverki geimveru. Handrit myndarinnar er byggt á samnefndri skáldsögu Michels Faber frá árinu 2000 og segir frá ferðalagi geimverunnar Isserley um Skotland. Veran hefur tekið á sig mynd ungrar konu og tælir puttaferðalanga til lags við sig áður en hún byrlar þeim ólyfjan og sendir þá til heimaplánetu sinnar þar sem þeir eru aldir sem fóður. Skáldsagan var tilnefnd til Whitbread verðlaunanna árið 2000. Með önnur hlutverk í myndinni fara Paul Brannigan, Krystof Hádek og Jessica Mance. Glazer hefur áður leikstýrt kvikmyndunum Sexy Beast frá árinu 2000 og Birth frá árinu 2004.
Mest lesið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Lífið Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Bitin Bachelor stjarna Lífið Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Leikjavísir Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Ástfangin í sextán ár Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein