Fertugar leikkonur með yfirburði 13. júní 2013 13:00 Níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood árið 2012 voru 37 ára eða eldri. Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða. Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Sú mýta hefur lengi loðað við Hollywood að þegar leikkonur skríða yfir 35 ára aldurinn fari hlutverkunum fækkandi. Tímaritið The Hollywood Reporter fjallaði um efnið í vikunni og segir að nú sé annað uppi á teningnum. Á síðasta ári voru níu af tíu launahæstu leikkonunum í Hollywood 37 ára eða eldri, en þar má telja þær Söndru Bullock, Meryl Streep og Angelinu Jolie. Bent er á að handritshöfundarnir Tina Fey, Amy Poehler, Sarah Polley, Mindy Kaling, Lena Dunham og Kristen Wiig, sem bæði skrifaði og lék aðalhlutverkið í hinni stórskemmtilegu Bridesmaids, skrifi kvenhlutverkin eftir sínu eigin höfði og ekki eftir því hvort leikkonurnar teljast kynverur eða ekki. Einnig er talað um að lýtaaðgerðir hljóti að hafa sitt að segja, en sumar leikkonur í Hollywood taka varla útlitsbreytingum svo árum skiptir sökum botox-aðgerða.
Mest lesið Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Lífið „Ég er auðvitað ekkert eðlilega stolt“ Lífið Níutíu prósent Íslendinga geti sest í helgan stein fyrir þrítugt Lífið Fagaðilar gefa óumbeðin ráð um útlitsbreytingar: „Þú hefur þyngst“ Lífið Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Lífið Fær nánast alltaf fullnægingu með rúnki en sjaldnar í kynlífi Lífið Klara og félagar í uppreisn gegn „femínistaþreytunni“ Lífið Morð og meiri missir: „Ég hélt henni í fanginu og sagði að allt yrði í lagi“ Áskorun Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Lífið Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Lífið Fleiri fréttir Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein