Lærði að skjóta af byssu 4. júní 2013 08:00 Helena Bonham Carter segist taka að sér hlutverk til þess að læra eitthvað nýtt. Nordicphotos/getty Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“ Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Breska leikkonan Helena Bonham Carter fer með hlutverk hórumömmu í vestranum The Lone Ranger. Í viðtali við breska Vogue segist leikkonan hafa mjög gaman af því að undirbúa sig fyrir hlutverk og rýna í persónur sínar. Bonham Carter kveðst hafa lært ýmislegt við leik sinn í The Lone Ranger. „Ég lærði að leika dömu frá Suðurríkjunum, mig hefur lengi langað að fara með slíkt hlutverk. Og ég lærði að skjóta af byssu. Maður upplifir sig skelfilega máttugan þegar maður skýtur af byssu. Því miður var það líka eitthvað sem ég lærði,“ sagði leikkonan sérvitra. Bonham Carter er nú að búa sig undir að leika Elizabeth Taylor í nýrri sjónvarpsmynd sem framleidd er af BBC. „Ég fæ mest út úr rannsóknarstarfinu. Mamma mín er sálfræðingur og ég er lík henni að mörgu leyti. Mér finnst fátt skemmtilegra en að reyna að átta mig á persónu.“
Mest lesið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Valdi hættur að spila í neðri deildunum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Heillandi arkitektúr í Garðabæ Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Lífið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fleiri fréttir Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira