Hann er þreyttur á gagnrýninni sem hann hefur fengið fyrir yfirlýsingar sínar og neikvæðni.
Hann vísaði í missætti sitt við fyrirtækið Nike, og lofaði því að tala aldrei um fyrirtækið aftur, nema hann hafi eitthvað gott um það að segja.
Hér að neðan er hlekkur á myndband af tónleikunum í Toronto.