Haldið þið að ég sé miskunnarlaus blóðsuga? 26. október 2013 12:30 Ræða Blatter er áhugaverð í meira lagi. Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Alls konar hneykslismál hafa komið upp hjá FIFA á valdatíma hans þar og trúverðugleiki sambandsins hefur beðið mikla hnekki. Rannsókn er til að mynda í gangi núna á því hvernig staðið var að málum er valið var hvaða þjóðir áttu að fá HM 2018 og 2022. "Þið haldið kannski að þið vitið hver ég er, hvað FIFA sé og hvað við gerum. Þið haldið kannski að ég sé miskunnarlaus blóðsuga sem sjúgi blóðið úr heiminum. Að ég sé einhver Guðfaðir og hjartalaus maður," sagði dramatískur Blatter. "Það er búið að kalla mig öllum illum nöfnum síðustu ár og einstaklingur yrði að hafa hjarta úr steini ef hann væri ekki sár yfir því. "Spyrjið ykkur hvað hef ég gert? Hvernig stendur á því að staðan er orðin svona? Er allt FIFA að kenna? Erum við ekki bara knattspyrnusamband að vinna með hagsmuni íþróttarinnar í huga? Fólk vill auðvitað alltaf kenna einhverjum um en ég skil ekki hvernig þetta endaði svona." Blatter ræddi einnig um þau ummæli Yaya Toure að svartir leikmenn ættu að sleppa því að fara á HM í Rússlandi þar sem kynþáttaníð væri algengt þar. Blatter segir þá umræða vera ranga. Það sé ekki gott vopn í baráttunni að sleppa því að mæta til leiks. Forsetinn sagði einnig í ræðu sinni að það væri alrangt að FIFA hefði eitthvað sérstaklega á móti Englendingum. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Hinn umdeildi forseti FIFA, Sepp Blatter, varði sjálfan sig með kjafti og klóm í áhugaverðri ræðu sem hann hélt í dag. Blatter segist ekki skilja alla þá gagnrýni sem hann fái í fjölmiðlum. Alls konar hneykslismál hafa komið upp hjá FIFA á valdatíma hans þar og trúverðugleiki sambandsins hefur beðið mikla hnekki. Rannsókn er til að mynda í gangi núna á því hvernig staðið var að málum er valið var hvaða þjóðir áttu að fá HM 2018 og 2022. "Þið haldið kannski að þið vitið hver ég er, hvað FIFA sé og hvað við gerum. Þið haldið kannski að ég sé miskunnarlaus blóðsuga sem sjúgi blóðið úr heiminum. Að ég sé einhver Guðfaðir og hjartalaus maður," sagði dramatískur Blatter. "Það er búið að kalla mig öllum illum nöfnum síðustu ár og einstaklingur yrði að hafa hjarta úr steini ef hann væri ekki sár yfir því. "Spyrjið ykkur hvað hef ég gert? Hvernig stendur á því að staðan er orðin svona? Er allt FIFA að kenna? Erum við ekki bara knattspyrnusamband að vinna með hagsmuni íþróttarinnar í huga? Fólk vill auðvitað alltaf kenna einhverjum um en ég skil ekki hvernig þetta endaði svona." Blatter ræddi einnig um þau ummæli Yaya Toure að svartir leikmenn ættu að sleppa því að fara á HM í Rússlandi þar sem kynþáttaníð væri algengt þar. Blatter segir þá umræða vera ranga. Það sé ekki gott vopn í baráttunni að sleppa því að mæta til leiks. Forsetinn sagði einnig í ræðu sinni að það væri alrangt að FIFA hefði eitthvað sérstaklega á móti Englendingum.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Breska lögreglan gagnrýnir brandara forseta FIFA Inter skoraði sex mörk og náði sex stiga forskoti á toppnum Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Hann er sonur minn“ Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Sigurður Bjartur á leið til Spánar? „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu