Það helsta um andstæðing Íslands Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. september 2013 13:00 Lorik Cana fer yfir málin með dómaranum Kevin Friend í ensku úrvalsdeildinni. Nordicphotos/Getty Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. Albanir hafa skorað sjö mörk og fengið sjö á sig í leikjum sínum sjö í undankeppninni. Edgar Cani, 24 ára framherji Carpi á Ítalíu, er markahæstur með tvö mörk. Cani skoraði einmitt í 2-1 sigri Íslands í fyrri leiknum í Tirana. Aðrir leikmenn liðsins hafa skipt hinum mörkunum fimm á milli sín. Sterkasti leikmaður Albana og sá landsleikjahæsti er líklega miðvörðurinn Lorik Cana. Miðvörðurinn þrítugi hefur leikið 70 sinnum fyrir þjóð sína og borið fyrirliðabandið undanfarin ár. Cana, sem í dag leikur með Lazio á Ítalíu, var áður á mála hjá Galatasaray í Tyrklandi, Sunderland á Englandi auk Marseille og PSG í Frakklandi. Arsenal sýndi honum áhuga á táningsaldri en vegabréfsvandamál kom í veg fyrir að hann gæti sótt Lundúnafélagið heim. Cana var fyrsti albanski leikmaðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni þegar hann samdi við Sunderland. Sex leikmenn albanska landsliðsins eru á mála hjá ítölskum liðum. Aðeins þrír í leikmannahópnum spila með liðum í heimalandi sínu. Markahæsti leikmaðurinn í hópnum er Hamdi Salihi, framherji Jiangsu Sainty í Kína. Sá hefur skorað tíu sinnum fyrir þjóð sína en var ekki í byrjunarliðinu í 1-0 tapinu í Slóveníu á föstudag. Hann kom þó inn á snemma í síðari hálfleik. Albanir hafa aldrei staðið betur í alþjóðlegum fótbolta. Sigrar á Norðmönnum og Slóvenum í undankeppninni lyftu liðinu upp í 37. sæti heimslistans. Í dag sitja þeir í 38. sæti og eiga, líkt og Íslendingar, fínan möguleika á að ná öðru sætinu í riðlinum. Leikurinn í kvöld hefur mikið um það að segja. HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 „Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10. september 2013 07:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Albanir eru mættir til Íslands enda stórleikur fyrirhugaður á Laugardalsvelli í kvöld. Ekki skildi reikna með markaveislu. Albanir hafa skorað sjö mörk og fengið sjö á sig í leikjum sínum sjö í undankeppninni. Edgar Cani, 24 ára framherji Carpi á Ítalíu, er markahæstur með tvö mörk. Cani skoraði einmitt í 2-1 sigri Íslands í fyrri leiknum í Tirana. Aðrir leikmenn liðsins hafa skipt hinum mörkunum fimm á milli sín. Sterkasti leikmaður Albana og sá landsleikjahæsti er líklega miðvörðurinn Lorik Cana. Miðvörðurinn þrítugi hefur leikið 70 sinnum fyrir þjóð sína og borið fyrirliðabandið undanfarin ár. Cana, sem í dag leikur með Lazio á Ítalíu, var áður á mála hjá Galatasaray í Tyrklandi, Sunderland á Englandi auk Marseille og PSG í Frakklandi. Arsenal sýndi honum áhuga á táningsaldri en vegabréfsvandamál kom í veg fyrir að hann gæti sótt Lundúnafélagið heim. Cana var fyrsti albanski leikmaðurinn til að spila í ensku úrvalsdeildinni þegar hann samdi við Sunderland. Sex leikmenn albanska landsliðsins eru á mála hjá ítölskum liðum. Aðeins þrír í leikmannahópnum spila með liðum í heimalandi sínu. Markahæsti leikmaðurinn í hópnum er Hamdi Salihi, framherji Jiangsu Sainty í Kína. Sá hefur skorað tíu sinnum fyrir þjóð sína en var ekki í byrjunarliðinu í 1-0 tapinu í Slóveníu á föstudag. Hann kom þó inn á snemma í síðari hálfleik. Albanir hafa aldrei staðið betur í alþjóðlegum fótbolta. Sigrar á Norðmönnum og Slóvenum í undankeppninni lyftu liðinu upp í 37. sæti heimslistans. Í dag sitja þeir í 38. sæti og eiga, líkt og Íslendingar, fínan möguleika á að ná öðru sætinu í riðlinum. Leikurinn í kvöld hefur mikið um það að segja.
HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00 Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30 Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00 „Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10. september 2013 07:00 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Liverpool tilbúið að slá metið aftur Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður Sport Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Fleiri fréttir „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Segir að HM félagsliða verði stærri en Meistaradeildin Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Toone með sögulega fullkomna tölfræði „Það var engin taktík“ Jóhannes kominn aftur heim en ekki með KR í kvöld Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjáðu öll tíu mörk Messi í nýjasta metinu hans Árni farinn frá Fylki Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Skoraði sigurmark gegn Manchester United og er nú kominn til Barcelona „Mikið undir fyrir bæði lið“ Skoraði fjögur í fyrri hálfleik en öll voru dæmd af Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Ætla að spila HM-leikina meira innanhúss næsta sumar Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjá meira
Sterkari liðin mæta þeim veikari Allar líkur eru á því að takist Íslandi að hafna í 2. sæti E-riðils í undankeppni HM 2014 þá dugi það til þess að koma liðinu í umspil. 10. september 2013 10:00
Annað sætið ætti að duga íslenska liðinu í umspil 53 Evrópuþjóðir berjast um þrettán farseðla í lokakeppni heimsmeistarmótsins í Brasilíu á næsta ári. 10. september 2013 06:30
Erfiðir leikir gegn Albaníu Ísland og Albanía hafa fjórum sinnum mæst á knattspyrnuvellinum. Hvort lið hefur unnið tvo sigra. 10. september 2013 06:00
„Í okkar höndum hvort við förum áfram eða ekki“ Eftir endurkomuna ótrúlegu í Sviss eru Albanir næsti réttur á matseðlinum. Þótt andstæðingurinn sé hærra skrifaður segja strákarnir fullkomlega eðilegt að þjóðin krefjist sigurs enda komist liðið ekki upp með tap. 10. september 2013 07:00