Andy Murray mætir David Ferrer í úrslitum á ATP Sony Open mótinu sem fram fer þessa daganna í Miami í Bandaríkjunum.
Murray vann frábæran sigur á Richard Gasquet í undanúrslitum og þurftu þrjú sett til að skera úr um sigurvegara.
Leikurinn tók tæplega tvo klukkutíma og höfðu meiðsli Gasquet áhrifa á hans frammistöðu en gera þurfti hlé á leiknum í dágóða stunda vegna meiðsla hans.
Murray mætir Ferrer í úrslitum Sony Open
Stefán Árni Pálsson skrifar
