Hagyrðingar í hár saman Jakob Bjarnar skrifar 29. júlí 2013 14:39 Sif ætlar að reynast vík milli vina, hagyrðinga þeirra Kristjáns og Gísla. Þau tíðindi urðu tiltölulega fámennri stétt hagyrðinga á Íslandi að vík hefur orðið milli vina tveggja þeirra sem teljast með þeim fremstu hér á landi á. Hagyrðingarnir Kristján Hreinsson, sem kennir sig við Skerjafjörð og Gísli Ásgeirsson þýðandi hafa deilt undanfarna daga um limrugerð Sifjar Sigmarsdóttur, sem hún kynnti til sögunnar í grein í Fréttablaðinu. Kristján segir Sif, í grein sem hann kallar Alþingisambögur, með mestu bögubósum sem hafa komið fram opinberlega en Gísli hefur reynt að bera í bætifláka fyrir Sif. Deilurnar hafa stigmagnast og sauð uppúr í dag þegar Kristján henti Gísla út af vinalista sínum á Facebook. Gísli segist aðspurður ekki almennilega átta sig á því hvað varð til þess að hann fauk af vinalista Skerjafjarðarskáldsins. „Ég held að Kristjáni hafi sárnað athugasemd mín við skammargrein hans um Sif,“ segir Gísli sem skrifaði meðal annars þetta í athugasemd við grein Kristjáns, sem birtist í Fréttablaðinu: „Ég hef séð margan kveðskap birtast í ýmsum miðlum sem var verri en limrur Sifjar Sigmarsdóttur. Kristján Hreinsson ætti að vita manna best að fáir eru meistarar í fyrsta sinn og að margir eru lengi að ná tökum á bragfræðinni. Sumum tekst það ágætlega en þá vantar andann. Þroskaár Einars Benediktssonar skálds voru grýtt og torfarin, en að lokum lærði hann að ríma og stuðla. Hans fyrstu tilburðir á kvæðasviðinu hefðu kannski fengið álíka meðferð og Sif fær hjá Skerjafjarðarskáldinu.“ Gísli kveður kollega sinn úr hagyrðingastétt að hætti hússins, í bundnu máli. (Sjá neðar.) En, svo einkennilega bregður við, þegar Kristján Hreinsson er spurður hvers vegna Gísli fékk að fjúka af vinalista hans að, hann virðist varla þekkja manninn: „Hver er þessi Gísli? Ég hendi út fólki sem ég þekki ekki, alltaf þegar 5000 eru mættir. Þarf að leyfa aðdáendum að komast að. Gísli þessi hefur ekki sært mig.“ En, svo yrkir Gísli um vinslitin: Í tilefni af nýorðnum fésbókarvinslitum er kvæði dagsins ort undir svonefndum Skerjafjarðarhætti:Í huga mínum fer ég yfir farin vegarsporinfyrir framan skjáinn með sút í brotnu hjartaog þjáningin er eins og af mér hafi vartameð illa brýndum hnífi verið burtu skorinþví við sem áttum samleið, eigum ekki lengurannar hefur rofið á fésbókinni heitiná lista dagsins vantar nú ex í efsta reitinnsem áður prýddi vandaður sómakvæðadrengurekki kann ég utanbókar rímsins fornu fræðiog fengið hef að rogast með ambaganna byrðien hugsa núna blíðlega til skálds í Skerjafirðiað skilnaði mun tileinka honum þetta kvæði. Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Þau tíðindi urðu tiltölulega fámennri stétt hagyrðinga á Íslandi að vík hefur orðið milli vina tveggja þeirra sem teljast með þeim fremstu hér á landi á. Hagyrðingarnir Kristján Hreinsson, sem kennir sig við Skerjafjörð og Gísli Ásgeirsson þýðandi hafa deilt undanfarna daga um limrugerð Sifjar Sigmarsdóttur, sem hún kynnti til sögunnar í grein í Fréttablaðinu. Kristján segir Sif, í grein sem hann kallar Alþingisambögur, með mestu bögubósum sem hafa komið fram opinberlega en Gísli hefur reynt að bera í bætifláka fyrir Sif. Deilurnar hafa stigmagnast og sauð uppúr í dag þegar Kristján henti Gísla út af vinalista sínum á Facebook. Gísli segist aðspurður ekki almennilega átta sig á því hvað varð til þess að hann fauk af vinalista Skerjafjarðarskáldsins. „Ég held að Kristjáni hafi sárnað athugasemd mín við skammargrein hans um Sif,“ segir Gísli sem skrifaði meðal annars þetta í athugasemd við grein Kristjáns, sem birtist í Fréttablaðinu: „Ég hef séð margan kveðskap birtast í ýmsum miðlum sem var verri en limrur Sifjar Sigmarsdóttur. Kristján Hreinsson ætti að vita manna best að fáir eru meistarar í fyrsta sinn og að margir eru lengi að ná tökum á bragfræðinni. Sumum tekst það ágætlega en þá vantar andann. Þroskaár Einars Benediktssonar skálds voru grýtt og torfarin, en að lokum lærði hann að ríma og stuðla. Hans fyrstu tilburðir á kvæðasviðinu hefðu kannski fengið álíka meðferð og Sif fær hjá Skerjafjarðarskáldinu.“ Gísli kveður kollega sinn úr hagyrðingastétt að hætti hússins, í bundnu máli. (Sjá neðar.) En, svo einkennilega bregður við, þegar Kristján Hreinsson er spurður hvers vegna Gísli fékk að fjúka af vinalista hans að, hann virðist varla þekkja manninn: „Hver er þessi Gísli? Ég hendi út fólki sem ég þekki ekki, alltaf þegar 5000 eru mættir. Þarf að leyfa aðdáendum að komast að. Gísli þessi hefur ekki sært mig.“ En, svo yrkir Gísli um vinslitin: Í tilefni af nýorðnum fésbókarvinslitum er kvæði dagsins ort undir svonefndum Skerjafjarðarhætti:Í huga mínum fer ég yfir farin vegarsporinfyrir framan skjáinn með sút í brotnu hjartaog þjáningin er eins og af mér hafi vartameð illa brýndum hnífi verið burtu skorinþví við sem áttum samleið, eigum ekki lengurannar hefur rofið á fésbókinni heitiná lista dagsins vantar nú ex í efsta reitinnsem áður prýddi vandaður sómakvæðadrengurekki kann ég utanbókar rímsins fornu fræðiog fengið hef að rogast með ambaganna byrðien hugsa núna blíðlega til skálds í Skerjafirðiað skilnaði mun tileinka honum þetta kvæði.
Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira