Hafdís náði ekki Íslandsmetinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. júlí 2013 15:57 Mynd / Benedikt H. Sigurgeirsson Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87 Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Hafdís Sigurðardóttir náði ekki að bæta Íslandsmetið í 200 m hlaupi á Meistaramótinu á Akureyri eins og hún hafði stefnt að. Hún sigraði engu að síður örugglega á 24,18 sekúndum en Arna Stefanía Guðmundsdóttir varð önnur á 24,79 sekúndum. Íslandsmet Guðrúnar Arnardóttir í greininni er 23,81 sekúndur en Hafdís hefur áður komist afar nálægt því að bæta það. Þetta voru fjórðu gullverðlaun hjá Hafdísi á mótinu um helgina en hún stóð í ströngu í gær þar sem hún vann 100 m hlaup, 400 m hlaup og langstökk auk þess sem hún keppti í 4x100 m boðhlaupi með UFA. Kristinn Þór Kristinsson bar sigur úr býtum í 800 m hlaupi karla og Ívar Kristinn Jasonarson í 400 m grindahlaupi. Fjóla Signý Hannesdóttir vann í 400 m grindahlaupi kvenna. Þórdís Eva Steinsdóttir vann í 800 m hlaupi kvenna en Aníta Hinriksdóttir ákvað að keppa ekki í greininni í þetta skiptið.200 m hlaup: 1. Hafdís Sigurðardóttir, UFA 24,18 sek. 2. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 24,79 3. Steinunn Erla Davíðsdóttir, UMSE 25,61400 m grindahlaup karla: 1. Ívar Kristinn Jasonarson, ÍR 56,42 sek. 2. Stefán Þór Stefánsson, ÍR 84,36 sek.400 m grindahlaup kvenna: 1. Fjóla Signý Hannesdóttir, HSK 61,37 sek. 2. Stefanía Valdimarsdóttir, Breiðabliki 61,44800 m hlaup karla: 1. Kristinn Þór Kristinsson, HSK 1:53,02 mín. 2. Snorri Stefánsson, ÍR 1:54,38 3. Sæmundur Ólafsson, ÍR 2:00,13800 m hlaup kvenna: 1. Þórdís Eva Steinsdóttir, FH 2:19,52 2. Stefanía Hákonardóttir, FH 2:20,65 3. María Birkisdóttir, USÚ 2:23,283000 m hlaup kvenna: 1. Arndís Ýr Hafþórsdóttir, Fjölni 10:30,26 mín. 2. Fríða Rún Þórðardóttir, ÍR 10:55,25 3. Helga Guðný Elíasdóttir, Fjölni 11:03,87
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06 Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40 Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18 Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30 Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Tvær íslenskar á meðal þrettán bestu á HM Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Bandaríkin með bakið upp við vegg Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Sjá meira
Mark reyndi við Íslandsmetið ÍR-ingurinn Mark Johnson vann öruggan sigur í stangarstökki karla á Meistaramótinu á Akureyri eftir að hafa stokkið yfir 5,15 m. 28. júlí 2013 16:06
Óðinn Björn vann öruggan sigur Ólympíufarinn Óðinn Björn Þorsteinsson vann öruggan sigur í kúluvarpi á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri. 28. júlí 2013 14:40
Guðmundur átti besta afrek dagsins Frábær árangur náðist í mörgum greinum á Meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum á Akureyri en síðari keppnisdagur fer fram í dag. 28. júlí 2013 09:18
Fjórða gullið hjá Kolbeini Kolbeinn Höður Gunnarsson vann öruggan sigur í 200 m karla en sló ekki aldursflokkametið í greininni. 28. júlí 2013 16:30