Þessi voru böstuð á árinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2013 12:00 Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. Handtakan sem kom hvað mest á óvart var þegar leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth voru handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Þá var Erin Brockovich einnig handtekin og spurning hvort leikkonan Julia Roberts verði ekki fengin til að leika í framhaldsmynd um baráttukonuna? Fréttablaðið fór yfir annasamt ár lögreglunnar vestan hafs.Dina Lohan Móðir ærslabelgsins Lindsay Lohan var handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis í september sem sannar hið forkveðna að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.Reese Witherspoon og Jim Toth Aðdáendur trúðu því varla þegar leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth voru handtekin í apríl fyrir að keyra full.Edward Furlong Terminator-stjarnan Edward Furlong var handtekin í janúar í þriðja sinn á þremur mánuðum. Hann ýtti við kærustu sinni og var kærður fyrir heimilisofbeldi.Christopher McDonald Leikarinn var handtekinn í október í Wilmington fyrir að keyra undir áhrifum áfengis.Amanda Bynes Árið hefur verið erfitt fyrir þessa fyrrverandi barnastjörnu sem hefur leitað sér sálfræðihjálpar. Amanda var handtekin margoft, meðal annars fyrir að henda hasspípu út um gluggann á íbúð sinni í New York.Jenelle Evans Teen Mom 2-stjarnan hefur verið handtekin næstum því tíu sinnum síðustu þrjú ár. Í ár tók hún meðal annars upp á því að geyma talsvert magn af heróíni í bíl sínum sem löggan fann.Erin Brockovich Umhverfisverndaraktívistinn var handtekinn fyrir að sigla bát sínum undir áhrifum áfengis en leikkonan Julia Roberts vann Óskarinn fyrir að túlka baráttukonuna í myndinni Erin Brockovich frá árinu 2000.DMX Rapparinn var alls handtekinn fjórum sinnum á árinu, meðal annars fyrir að keyra án ökuskírteinis í Suður-Karólínu með fimm mánaða gamla dóttur sína í bílnum.David Cassidy Leikarinn úr The Partridge Family keyrði fullur í ágúst. Það sem kom upp um hann var að hann keyrði með háu ljósin þar sem það mátti alls ekki. Pia Zadora Broadway-leikkonan Pia Zadora var grunuð um að taka sextán ára son sinn hálstaki, kýla stjúpson sinn og klóra eiginmann sinn í Las Vegas í júní. Jason London Dazed and Confused-leikarinn lenti í slagsmálum á bar í janúar og var handtekinn í kjölfarið. Við það má bæta að lögreglumaður segir að leikarinn hafi kúkað í buxurnar í lögreglubílnum á leiðinni á stöðina. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
Fjölmargar stjörnur komust í hann krappan á árinu og fengu að dúsa á bak við lás og slá – sumar oftar en einu sinni. Handtakan sem kom hvað mest á óvart var þegar leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth voru handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis. Þá var Erin Brockovich einnig handtekin og spurning hvort leikkonan Julia Roberts verði ekki fengin til að leika í framhaldsmynd um baráttukonuna? Fréttablaðið fór yfir annasamt ár lögreglunnar vestan hafs.Dina Lohan Móðir ærslabelgsins Lindsay Lohan var handtekin fyrir að keyra undir áhrifum áfengis í september sem sannar hið forkveðna að sjaldan fellur eplið langt frá eikinni.Reese Witherspoon og Jim Toth Aðdáendur trúðu því varla þegar leikkonan Reese Witherspoon og eiginmaður hennar Jim Toth voru handtekin í apríl fyrir að keyra full.Edward Furlong Terminator-stjarnan Edward Furlong var handtekin í janúar í þriðja sinn á þremur mánuðum. Hann ýtti við kærustu sinni og var kærður fyrir heimilisofbeldi.Christopher McDonald Leikarinn var handtekinn í október í Wilmington fyrir að keyra undir áhrifum áfengis.Amanda Bynes Árið hefur verið erfitt fyrir þessa fyrrverandi barnastjörnu sem hefur leitað sér sálfræðihjálpar. Amanda var handtekin margoft, meðal annars fyrir að henda hasspípu út um gluggann á íbúð sinni í New York.Jenelle Evans Teen Mom 2-stjarnan hefur verið handtekin næstum því tíu sinnum síðustu þrjú ár. Í ár tók hún meðal annars upp á því að geyma talsvert magn af heróíni í bíl sínum sem löggan fann.Erin Brockovich Umhverfisverndaraktívistinn var handtekinn fyrir að sigla bát sínum undir áhrifum áfengis en leikkonan Julia Roberts vann Óskarinn fyrir að túlka baráttukonuna í myndinni Erin Brockovich frá árinu 2000.DMX Rapparinn var alls handtekinn fjórum sinnum á árinu, meðal annars fyrir að keyra án ökuskírteinis í Suður-Karólínu með fimm mánaða gamla dóttur sína í bílnum.David Cassidy Leikarinn úr The Partridge Family keyrði fullur í ágúst. Það sem kom upp um hann var að hann keyrði með háu ljósin þar sem það mátti alls ekki. Pia Zadora Broadway-leikkonan Pia Zadora var grunuð um að taka sextán ára son sinn hálstaki, kýla stjúpson sinn og klóra eiginmann sinn í Las Vegas í júní. Jason London Dazed and Confused-leikarinn lenti í slagsmálum á bar í janúar og var handtekinn í kjölfarið. Við það má bæta að lögreglumaður segir að leikarinn hafi kúkað í buxurnar í lögreglubílnum á leiðinni á stöðina.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Láta reyna á heilasellurnar og samvinnuna Leikjavísir Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira