Enski boltinn

Tíu verstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni

Samba hefur ekki tekist að slá í gegn.
Samba hefur ekki tekist að slá í gegn.
Ekki öll kaup í enska boltanum eru góð og ganga upp. Það getur verið erfitt að standa undir væntingum og félögin lenda iðulega í því að kaupa köttinn í sekknum.

The Sun hefur tekið saman lista yfir tíu verstu kaupin í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en þessir strákar kosta samtals 14 og hálfan milljarð íslenskra króna.

Tíu verstu kaupin:

1. Christopher Samba (QPR) frá Anzhi  (£12.5)

2. Javi Garcia (Man. City) frá Benfica  (£16m)

3. Joe Allen  (Liverpool)  frá Swansea  (£15m)

4. Marko Marin (Chelsea)  frá Werder Bremen (£6m)

5. Emmanuel Adebayor (Tottenham) frá  Man. City)  (£5m)

6. Danny Graham (Sunderland)  frá  Swansea (£5m)

7. Esteban Granero (QPR) frá  Real Madrid (£9m)

8. Alou Diarra (West Ham) frá Marseille (£2m)

9. Scott Sinclair (Man. City) frá Swansea  (£6m)

10. Maicon (Man. City) frá Inter Milan  (£3m)






Fleiri fréttir

Sjá meira


×