David James fer ekki fögrum orðum um Di Canio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2013 12:19 David James. Mynd/Nordic Photos/Getty David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Þeir James og Di Canio náðu aldrei vel saman þegar þeir voru liðsfélagar í West Ham og James fer yfir ástæðurnar í pistli sínum. James segir Di Canio hafa hagað sér eins og einræðisherra og að hann hafi ekki átt neina vini í West Ham liðinu. Hann hafi verið hávær og leiðinlegur og hafi aldrei tekist að aðlagast liðnu. Di Canio var heldur ekki hrifinn af James sem rifjar það upp að Ítalinn hafi kallað hann hálfvita og afstyrmi í ævisögu sinni. Kveikjan af því var að James neitaði að taka í höndina á Di Canio þegar þeir mættust á Upton Park þegar James var að spila með Aston Villa. James segir Di Canio hafa ítrekað strunstað í burtu af æfingum hjá West Ham ef að hann var ekki ánægður og að hann hafi aldrei orðið var við að hann ræddi eitthvað pólitík við liðsfélaga sína. Hann hafi hinsvegar verið tilbúinn að tala vel um Ítalíu. James segir að Di Canio hafi náð góðum árangri sem stjóri en það sé mikil áhætta í því hjá Sunderland að ráða mann sem getur komið stórum hluta stuðningsmannaanna í uppnám með viðhorfum sínum og þjálfaraaðferðum. James endar síðan pistilinn á því að minnast á ÍBV og komandi tímabil sitt í íslenska boltanum. Það er hægt að lesa pistil James með því að smella hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
David James, markvörður ÍBV í Pepsi-deildinni og fyrrum leikmaður Liverpool og enska landsliðsins, skrifar um Paolo Di Canio, nýjan knattspyrnustjóra Sunderland, í pistli sínum í The Observer í dag. Þeir James og Di Canio náðu aldrei vel saman þegar þeir voru liðsfélagar í West Ham og James fer yfir ástæðurnar í pistli sínum. James segir Di Canio hafa hagað sér eins og einræðisherra og að hann hafi ekki átt neina vini í West Ham liðinu. Hann hafi verið hávær og leiðinlegur og hafi aldrei tekist að aðlagast liðnu. Di Canio var heldur ekki hrifinn af James sem rifjar það upp að Ítalinn hafi kallað hann hálfvita og afstyrmi í ævisögu sinni. Kveikjan af því var að James neitaði að taka í höndina á Di Canio þegar þeir mættust á Upton Park þegar James var að spila með Aston Villa. James segir Di Canio hafa ítrekað strunstað í burtu af æfingum hjá West Ham ef að hann var ekki ánægður og að hann hafi aldrei orðið var við að hann ræddi eitthvað pólitík við liðsfélaga sína. Hann hafi hinsvegar verið tilbúinn að tala vel um Ítalíu. James segir að Di Canio hafi náð góðum árangri sem stjóri en það sé mikil áhætta í því hjá Sunderland að ráða mann sem getur komið stórum hluta stuðningsmannaanna í uppnám með viðhorfum sínum og þjálfaraaðferðum. James endar síðan pistilinn á því að minnast á ÍBV og komandi tímabil sitt í íslenska boltanum. Það er hægt að lesa pistil James með því að smella hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45 James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10 James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06 James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15 David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30 Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Sjá meira
Von á fleiri stórstjörnum til Eyja? "Það verða athyglisverðar fréttir af ÍBV á næstu 7-10 dögum,“ segir Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs ÍBV. 3. apríl 2013 13:45
James orðinn leikmaður ÍBV Enski markvörðurinn David James skrifaði í dag undir samning við Pepsi-deildarlið ÍBV. Það gerði hann í höfuðstöðvum Vífilfells sem framleiðir Coke. 2. apríl 2013 18:10
James: Við Hermann erum ekki sammála um alla hluti "Það var Hermann Hreiðarsson sem kom mér til Íslands. Hann hringdi í mig fyrir einum eða tveim mánuðum síðan. Sagði við mig að ég væri að koma til þess að spila og þjálfa með honum. Ég sagði já. Þetta var í rauninni ekki flóknara en það," sagði markvörðurinn David James en hann skrifaði undir samning við ÍBV í kvöld. 2. apríl 2013 19:06
James skrifar undir hjá ÍBV í dag Markvörðurinn David James staðfesti á Twitter-síðu sinni í dag að hann myndi skrifa undir samning við ÍBV áður en dagurinn er allur. 2. apríl 2013 15:15
David James við það að skrifa undir hjá ÍBV Markvörðurinn David James mun vera lentur í Vestmannaeyjum til að ganga frá samningi við knattspyrnuliðið ÍBV en þetta kemur fram á vefsíðu Eyjafrétta. 30. mars 2013 11:30
Vildi að fleiri væru á sömu launum og James Óskar Örn Ólafsson, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍBV, segir að David James sé ekki að koma til Íslands til að græða pening. 3. apríl 2013 11:31