Fálkinn Illugi á batavegi eftir lýsisárás Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 23. október 2013 21:18 Fálkinn Illugi í Mýrdal varð ófleygur eftir lýsisárás nokkurra fýla í Pétursey í gær en fálkinn ætlaði að fá sér fýl í svanginn. Ábúendurnir á bænum Eyjarhóli björguðu Illuga og ætla að sleppa honum næstu daga. Fálkinn, sem er ungur fugl fékk strax nafnið Illugi enda varð hann illur þegar hann var fangaður og er ekkert mjög vel við heimilisfólkið á bænum. Mikill lýsisgrútur var á fuglinum þegar hann fannst ófleygur rétt við bæinn en hann lenti í árás við nokkra fýla, sem spúðu lýsi á hann eins og enginn væri morgundagurinn. Sindri á Eyjarhóli hafði strax samband við sérfræðinga hjá Náttúrufræðistofnun þegar hann fann fuglinn og fékk ráðleggingu um hvernig besti væri að þrífa lýsisgrútinn. Ólafur Ingi Þórarinsson, pípulagningamaður var sérstakur aðstoðarmaður við þvottinn, sem fór fram í eldhúsinu á Eyjarhóli. Illugi lét heyra vel í sér í baðinu, ekki síst þegar vængirnir voru þrifnir. Hann var síðan þurrkaður vel og vandlega í handklæði á eftir líkt og um ungabarn væri að ræða. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira
Fálkinn Illugi í Mýrdal varð ófleygur eftir lýsisárás nokkurra fýla í Pétursey í gær en fálkinn ætlaði að fá sér fýl í svanginn. Ábúendurnir á bænum Eyjarhóli björguðu Illuga og ætla að sleppa honum næstu daga. Fálkinn, sem er ungur fugl fékk strax nafnið Illugi enda varð hann illur þegar hann var fangaður og er ekkert mjög vel við heimilisfólkið á bænum. Mikill lýsisgrútur var á fuglinum þegar hann fannst ófleygur rétt við bæinn en hann lenti í árás við nokkra fýla, sem spúðu lýsi á hann eins og enginn væri morgundagurinn. Sindri á Eyjarhóli hafði strax samband við sérfræðinga hjá Náttúrufræðistofnun þegar hann fann fuglinn og fékk ráðleggingu um hvernig besti væri að þrífa lýsisgrútinn. Ólafur Ingi Þórarinsson, pípulagningamaður var sérstakur aðstoðarmaður við þvottinn, sem fór fram í eldhúsinu á Eyjarhóli. Illugi lét heyra vel í sér í baðinu, ekki síst þegar vængirnir voru þrifnir. Hann var síðan þurrkaður vel og vandlega í handklæði á eftir líkt og um ungabarn væri að ræða. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Sjá meira