Súrkál og snitsel í þýskum bröns Sigríður Tómasdóttir skrifar 8. júní 2013 12:00 Davíð Ólafsson stendur ásamt félögum sínum í Germaníu fyrir þýskum bröns. Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö. Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Germanía, vináttufélag Íslands og Þýskalands, stendur fyrir bröns á Hótel Natura (Loftleiðum) á morgun. „Þýskaland er orðinn heitasti staðurinn þegar kemur að lista og menningarlífi. Berlín er vinsæll staður meðal ungs fólks og Germanía hefur í hyggju að virkja þá góðu strauma,“ segir Davíð Ólafsson, einn skipuleggjenda viðburðarins. „Félagið hefur legið í dvala en núna ætlum við að bæta um betur, markmiðið er að þrír stórir viðburðir verði haldnir í ár, í haust verður bjórhátíð og svo jólaglögg.“ Eins og gefur að skilja verður matseðillinn með þýskum blæ, súrkál, snitsel og „serviettenknödel“ er meðal þess sem er á boðstólum. Undir borðum leikur Johannes Kirchberg sem er þýskur kabarett tónlistarmaður. Brönsinn hefst klukkan hálftólf og stendur til tvö.
Menning Mest lesið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Fleiri fréttir „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira